Fleiri fréttir

Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið

Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi.

Sá efnilegasti til Nebraska

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, besti ungi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta tímabili, mun leika með Nebraska háskólanum í vetur.

Jordan setur Kobe ofar en LeBron: Fimm toppar þrjá

Michael Jordan telur að Kobe Bryant eigi heima ofar á listanum yfir bestu leikmenn allra tíma en LeBron James. Að mati Jordans liggur munurinn á Kobe og LeBron í fjölda titla sem þeir hafa unnið.

Gloppóttur sigur á Belgum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lék sinn fyrsta leik í undirbúningnum fyrir Eurobasket í gærkvöldi. Liðið vann þá sjö stiga sigur á Belgíu, 83-76,en þjálfarinn Craig Pedersen á mikið verk óunnið fyrir mót.

Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí

Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst.

Tryggvi í úrvalsliði EM

Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir