Fleiri fréttir

Durant og Westbrook aftur farnir að tala saman

Hin frægu vinslit Russell Westbrook og Kevin Durant hafa verið mikið á milli tannanna á áhugafólki um NBA-deildina í körfubolta á þessu tímabili eftir að Durant stakk af og samdi við Golden State Warriors.

Keflvíkingar halda öllum sínum íslensku leikmönnum

Karlalið Keflavíkur í körfubolta átti endurkomu í hóp bestu liða landsins á nýloknu tímabili í Domino´s deildinni og nú er ljóst að Keflavíkurliðið tekur ekki miklum breytingum frá því í fyrra.

Martin tilnefndur sem sá besti

Martin Hermannsson er einn þeirra fimm sem eru tilnefndir sem besti leikmaður frönsku B-deildarinnar í körfubolta.

Mæta Tékkum og Finnum

Fyrr í dag var dregið í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta en lokamótið fer fram í Kína árið 2019.

Þórsarar styrkja sig fyrir næsta vetur

Þór frá Þorlákshöfn hefur gengið frá samkomulagi við Bandaríkjamanninn Jesse Pellot-Rosa. Pellot-Rosa er bakvörður sem lék með Keflavík um tíma árið 2009.

Cleveland með magnaðan árangur síðan James kom tilbaka

Með sigri í kvöld mun Cleveland Cavaliers sópa Toronto Raptors út úr úrslitakeppni Austurdeildar NBA og bóka sæti sitt í úrslitum. Cleveland hefur unnið 31 leik í úrslitakeppni NBA og aðeins tapað 4 síðan James kom aftur til Cleveland

Golden State einum sigri frá úrslitum Vesturdeildar

Golden State Warriors er einum leik frá því að komast í úrslit Vesturdeildar NBA eftir 102-91 sigur á Utah Jazz. Kevin Durant skoraði 38 stig og tók 13 fráköst. Warriors leiðir seríuna 3-0.

Fimm í röð eru flottari en fjórir

Jón Arnór Stefánsson, KR, og Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík, voru útnefnd bestu leikmenn Domino's-deildarinnar í gær. Jón Arnór spilar aftur með KR næsta vetur og ætlar að tryggja liðinu fimmta titilinn í röð.

Enn einn stórleikurinn hjá Martin

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór enn eina ferðina á kostum í franska boltanum í kvöld er lið hans, Charleville, vann útisigur, 67-76, á Denain.

Látinn fara þrátt fyrir bronsið

Þrátt fyrir að hafa stýrt danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits til bronsverðlauna fær Arnar Guðjónsson ekki nýjan samning hjá félaginu.

Toronto lítil fyrirstaða fyrir James og félaga | Myndbönd

Cleveland Cavaliers er enn ósigrað í úrslitakeppninni NBA-deildarinnar í körfubolta en í nótt báru meistararnir sigurorð af Toronto Raptors, 125-103, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Staðan í einvíginu er 2-0, Cleveland í vil.

Benni Gumm kominn heim í KR

Eftir þó nokkuð ferðalag um landið er körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson kominn aftur heim í Vesturbæinn.

Sjá næstu 50 fréttir