Fleiri fréttir

James og Love sáu um Celtics

NBA-meistarar Cleveland Cavaliers hófu úrslitin í Austurdeild NBA-deildarinnar með látum í nótt er þeir unnu fyrsta leikinn gegn Boston Celtics í Boston.

Segir að Harden hafi látið lemja sig

Sonur NBA-goðsagnarinnar Moses Malone, Moses Malone Jr., segir að NBA-stjarnan James Harden, leikmaður Houston Rockets, hafi greitt glæpamönnum fyrir að lemja sig og ræna.

Warriors valtaði yfir Spurs

Golden State Warriors er komið í 2-0 í rimmunni gegn San Antonio Spurs í úrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir stórsigur í nótt.

Curry gladdi sorgmædda foreldra

Sextán ára stúlka lést í Kalforníu á dögunum er hún var að taka þátt í körfuboltaleik. Fjölskyldan leitaði eftir stuðningi frá Stephen Curry, leikmanni Golden State, og fékk hann.

Hrun hjá San Antonio og Golden State komið yfir

San Antonio Spurs fór afar illa að ráði sínu gegn Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í Oracle Arena í kvöld. Lokatölur 113-111, Golden State í vil.

Shaq vill verða lögreglustjóri

Shaquille O'Neal er margt til lista lagt. Hann er einn af bestu körfuboltamönnum sögunnar, hefur leikið í bíómyndum, gefið út rappplötur og starfað sem álitsgjafi í sjónvarpi. Og núna ætlar Shaq að bjóða sig fram til lögreglustjóra.

Martin einni stoðsendingu frá metinu sínu

Martin Hermannsson hafði hægt um sig í stigaskorun þegar Charleville-Mezieres laut í lægra haldi fyrir Boulogne-sur-Mer, 78-84, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.

Durant og Westbrook aftur farnir að tala saman

Hin frægu vinslit Russell Westbrook og Kevin Durant hafa verið mikið á milli tannanna á áhugafólki um NBA-deildina í körfubolta á þessu tímabili eftir að Durant stakk af og samdi við Golden State Warriors.

Keflvíkingar halda öllum sínum íslensku leikmönnum

Karlalið Keflavíkur í körfubolta átti endurkomu í hóp bestu liða landsins á nýloknu tímabili í Domino´s deildinni og nú er ljóst að Keflavíkurliðið tekur ekki miklum breytingum frá því í fyrra.

Martin tilnefndur sem sá besti

Martin Hermannsson er einn þeirra fimm sem eru tilnefndir sem besti leikmaður frönsku B-deildarinnar í körfubolta.

Mæta Tékkum og Finnum

Fyrr í dag var dregið í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta en lokamótið fer fram í Kína árið 2019.

Þórsarar styrkja sig fyrir næsta vetur

Þór frá Þorlákshöfn hefur gengið frá samkomulagi við Bandaríkjamanninn Jesse Pellot-Rosa. Pellot-Rosa er bakvörður sem lék með Keflavík um tíma árið 2009.

Cleveland með magnaðan árangur síðan James kom tilbaka

Með sigri í kvöld mun Cleveland Cavaliers sópa Toronto Raptors út úr úrslitakeppni Austurdeildar NBA og bóka sæti sitt í úrslitum. Cleveland hefur unnið 31 leik í úrslitakeppni NBA og aðeins tapað 4 síðan James kom aftur til Cleveland

Golden State einum sigri frá úrslitum Vesturdeildar

Golden State Warriors er einum leik frá því að komast í úrslit Vesturdeildar NBA eftir 102-91 sigur á Utah Jazz. Kevin Durant skoraði 38 stig og tók 13 fráköst. Warriors leiðir seríuna 3-0.

Fimm í röð eru flottari en fjórir

Jón Arnór Stefánsson, KR, og Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík, voru útnefnd bestu leikmenn Domino's-deildarinnar í gær. Jón Arnór spilar aftur með KR næsta vetur og ætlar að tryggja liðinu fimmta titilinn í röð.

Enn einn stórleikurinn hjá Martin

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór enn eina ferðina á kostum í franska boltanum í kvöld er lið hans, Charleville, vann útisigur, 67-76, á Denain.

Sjá næstu 50 fréttir