Fleiri fréttir

Martin stigahæstur í tapi

Bæði Íslendingaliðin í frönsku B-deildinni í körfubolta töpuðu sínum leikjum í kvöld.

Eyðilögðu sigurpartí KR-inga

Grindavík sló veisluhöldum KR á frest er liðið vann magnaðan fimm stiga sigur á meisturunum, 86-91, gær. Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir KR og næsti leikur í Grindavík. Baráttunni er langt frá því að vera lokið.

Jóhann: Óttaðist ekki að við myndum brotna

Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var yfirvegaður eftir sigurinn á KR í kvöld og var ekki að sjá á honum að hann hefði verið að vinna magnaðan sigur á KR.

Westbrook reifst við blaðamann

Russell Westbrook, ofurstjarna Oklahoma City Thunder, var ekki sáttur við spurningu blaðamanns á blaðamannafundi Oklahoma í gær.

Aaryn: Vissi að ég þyrfti að stíga upp undir lok leiksins

Leikstjórnandi Snæfells var að vonum sátt eftir sigur gegn Keflavík í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í kvöld en Snæfell minnkaði muninn í 1-2 með sigrinum og hélt lífi í baráttunni um að verja Íslandsmeistaratitilinn.

Meistararnir sópuðu Indiana í sumarfrí

Cleveland Cavaliers kláraði einvígi sitt gegn Indiana Pacers nú rétt í þessu með 106-102 sigri í Indiana en þetta er fimmta árið í röð sem lið LeBron James sópar liðinu sem þeir mæta í átta-liða úrslitum Austurdeildarinnar í sumarfrí.

Vængbrotnir Warriors-menn með kústinn á lofti

Þrátt fyrir að vera án Kevin Durant og Steve Kerr fundu leikmenn Golden State leið til að landa sigrinum gegn Portland í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Golden State er einum sigri frá því að sópa Portland í sumarfrí.

Meiðsli kosta Blake úrslitakeppnina á nýjan leik

Enn einu sinni eru meiðsli að kosta Blake Griffin á mikilvægum stundum en hann verður ekki meira með í úrslitakeppninni eftir að hafa meiðst á stórutá í leik Los Angeles Clippers gegn Utah Jazz í nótt.

Tillagan um 3+2 regluna felld á jöfnu

Tillaga Hattar frá Egilsstöðum um að taka upp 3+2 regluna á nýjan leik í Dominos-deild karla var hafnað á jöfnu á 52. þingi KKÍ en af 102 aðilum kusu 51 að hafna breytingunum og 51 samþykktu.

Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Alawoya | Myndband

KR er aðeins einum sigri frá fjórða Íslandsmeistaratitlinum í röð eftir nauman sigur á Grindavík, 88-89, í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í kvöld.

Brynjar Þór: Höfum gert þetta margoft áður

Brynjar Þór Björnsson setti niður mikilvægar þriggja stiga körfur og skoraði 18 stig í ótrúlegum sigri KR gegn Grindavík í kvöld. KR getur tryggt sér titilinn á heimavelli á mánudag.

Söguleg endurkoma hjá Cleveland

Meistarar Cleveland Cavaliers skrifuðu söguna upp á nýtt í nótt er liðið kom til baka og vann eftir að hafa verið 25 stigum undir í hálfleik.

Þurfum að finna gleðina aftur

Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir að hans menn muni selja sig dýrt þegar KR mætir í heimsókn í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Hann segir að Grindavík komist ekki mikið neðar en í síðasta leik.

Unnu mínúturnar sem Sandra Lind var inn á með 26 stigum

Landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir spilaði vel þegar Hörsholm 79ers jafnaði metin gegn Virum Go Dream í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn með stórsigri, 67-33, í öðrum leik liðanna í kvöld.

Ólafur um atvikið umdeilda: Þetta er bara ódrengileg framkoma

"Við vorum alveg búnir að fara yfir ákveðna hluti í vörninni sem við ætluðum ekki að láta gerast en KR-ingar skora bara fyrstu tvær körfurnar á okkur þannig og það var bara saga leiksins,“ segir Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld.

Konan flutt út frá Carmelo

Bandarískir miðlar greindu frá því í gær að NBA-stjarnan Carmelo Anthony hjá NY Knicks byggi einn eftir að eiginkona hans flutti út.

Stjörnur Cleveland sáu um Indiana

Cleveland Cavaliers og San Antonio Spurs eru komin í 2-0 í einvígjum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir leiki dagsins.

Hrafn áfram með Stjörnuna

Hrafn Kristjánsson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Stjörnunnar í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir