Fleiri fréttir

Misjafnt gengi Íslendinganna

Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum.

Ómar fór á kostum

Það styttist í HM í Egyptalandi og það bárust góðar fréttir frá Þýskalandi í kvöld er nokkrir íslensku landsliðsmannanna áttu skínandi leiki í þýska boltanum í kvöld.

Þetta er ó­trú­lega erfitt and­lega

Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa.

Segir líklegt að Alexander fari með á HM

Alexander Petersson gæti farið með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Henry Birgir Gunnarsson greindi frá þessu í Seinni bylgjunni í gær.

Aron ekki með í stórum sigri Barcelona

Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson var fjarri góðu gamni þegar Barcelona vann enn einn risasigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Ekkert fær Noreg stöðvað

Noregur er með fullt hús stiga á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Þórir Hergeirsson er þjálfari norska landsliðsins.

Bjarki öflugastur af landsliðsmönnunum

Nokkrir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni í kvöld; bæði í þýska boltanum sem og þeim sænska. Bjarki Már Elísson var atkvæðamestur þeirra en hann telur uppteknum hætti með Lemgo.

Sjá næstu 50 fréttir