Fleiri fréttir

Bjarki öflugastur af landsliðsmönnunum

Nokkrir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni í kvöld; bæði í þýska boltanum sem og þeim sænska. Bjarki Már Elísson var atkvæðamestur þeirra en hann telur uppteknum hætti með Lemgo.

Ís­lendinga­liðin með góða sigra í Evrópu­deildinni

Íslendingalið Magdeburg og Kristianstad unnu bæði góða sigra í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ólafur Andrés Guðmundsson áttu góða leiki fyrir lið sín í kvöld.

Ekkert fær stöðvað Guð­jón og Elliða

Gummersbach trónir enn á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir tveggja marka útisigur á Wilhelmshavener í kvöld, lokatölur 30-28 gestunum í vil.

Viktor Gísli varði átta skot í naumum Evrópu­sigri

Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður danska handboltaliðsins GOG sem og íslenska landsliðsins, varði átta skot er liðið vann nauman þriggja marka sigur á ungverska liðinu Tatabánya KC í kvöld. Lokatölur leiksins 32-35.

Fram­kvæmda­stjóri HSÍ: Veru­­legt á­hyggju­efni

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að mörgum spurningum sé enn ósvarað hvað varðar æfingar liða á Íslandi eftir nýjustu sóttvarnareglur sem tilkynnt var um í dag. Þær gilda frá 10. desember til 12. janúar.

Frakk­land og Króatía byrja EM á naumum sigrum

Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram og er nú er tveimur af fjórum leikjum dagsins lokið. Frakkland vann nauman sigur á Svartfjallalandi og sömu sögu er að segja af Króatíu sem mætti Ungverjalandi.

Sjá næstu 50 fréttir