Fleiri fréttir

Fram­kvæmda­stjóri HSÍ: Veru­­legt á­hyggju­efni

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að mörgum spurningum sé enn ósvarað hvað varðar æfingar liða á Íslandi eftir nýjustu sóttvarnareglur sem tilkynnt var um í dag. Þær gilda frá 10. desember til 12. janúar.

Frakk­land og Króatía byrja EM á naumum sigrum

Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram og er nú er tveimur af fjórum leikjum dagsins lokið. Frakkland vann nauman sigur á Svartfjallalandi og sömu sögu er að segja af Króatíu sem mætti Ungverjalandi.

Stór­leikur Ómars Inga dugði ekki til sigurs

Ómar Ingi Magnússon var hreint magnaður í liði Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Því miður dugði það ekki til sigurs. Þá lék Oddur Gretarsson með Balingen-Weilstetten sem tapaði á heimavelli.

Bjarki Már öflugur í naumum sigri Lemgo

Lemgo vann góðan sigur á Erlingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 24-23. Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson fór mikinn að venju í liði Lemgo.

Virkaði vel að vera ekki kjúklingahaus

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður í handbolta, ræddi um öndunaræfingar og óvenjuleg skilaboð frá þjálfara sínum í viðtali vegna HM í Egyptalandi í janúar.

Barcelona enn með fullt hús eftir sigur á Kiel

Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga

Smit hjá liði Guðjóns Vals

Leikmaður Gummersbach greindist með kórónuveiruna og næstu tveimur leikjum liðsins hefur verið frestað. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar Gummersbach og Elliði Snær Viðarsson leikur með liðinu.

FH-ingar fara til Tékklands

Dregið var í 3. umferð Evrópubikarsins í handbolta í dag. Eitt íslenskt lið var í pottinum.

Sjá næstu 50 fréttir