Fleiri fréttir

Þarf að hlusta vel og spyrja mikið

„Ég er ótrúlega stoltur,“ segir Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem verður með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll í kvöld þegar undankeppni EM í handbolta hefst.

Orri inn í stað Bjarka

Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku.

Arnór skoraði fimm mörk í tapi Bergischer

Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk er lið hans Bergischer tapaði sannfærandi á heimavelli gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 30-25 Flensburg í vil.

Ís­lendingarnir fóru mikinn | Að­eins einn sigur

Viktor Gísli Hallgrímsson, Sveinn Jóhannesson og Elvar Örn Jónsson áttu allir frábæran leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Það var hins vegar aðeins einn sigur sem kom út úr því.

Óðinn Þór kemur inn fyrir Kristján Örn

Landsliðshópur Íslands heldur áfram að taka breytingum en nú er ljóst að Kristján Örn Kristjánsson verður ekki með liðinu á miðvikudaginn. Í hans stað kemur Óðinn Þór Ríkharðsson.

Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir

Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum.

Tíu ís­lensk mörk í góðum sigri Ribe-Esj­berg

Íslendingalið Ribe-Esjberg lagði Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sex marka mun í kvöld, alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós. Var þetta annar sigur liðsins í deildinni á leiktíðinni.

Ýmir og Ljónin með góðan sigur

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á Erlangen á útivelli í þýska handboltanum í dag, 26-20, eftir að staðan hafi verið 12-12 í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir