Fleiri fréttir

Stuttgart var efst á blaði

Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hleypir heimdraganum og gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart í sumar. Honum er ætlað stórt hlutverk hjá liðinu. Elvar vill kveðja Aftureldingu með titli í vor.

Ellefu marka burst hjá Kiel

Kiel vann öruggann ellefu marka sigur á Granollers í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta.

Rhein-Neckar Löwen með öruggan sigur

Alexander Petterson og Guðjón Valur Sigurðsson voru báðir í eldlínunni þegar Rhein-Neckar Löwen bar sigurorð á Bergischer í þýsku deildinni í dag.

Kristianstad tapaði naumlega

Kristianstad tapaði fyrir Vive Kielce á grátlegan máta í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en þeir Ólafur og Teitur voru báðir í eldlínunni.

Liðið tók stór skref fram á við 

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur fengið rúmar tvær vikur til þess að melta og greina frammistöðu Íslands á HM í síðasta mánuði. Hann segir margt jákvætt hafa komið fram mótinu.

Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll

FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta.

Elías Már í Kórinn

Elías Már Halldórsson hættir sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna eftir tímabilið og tekur við HK sem leikur í Grill 66-deildinni.

Oddur framlengir við Balingen

Hornamaðurinn Oddur Gretarsson er ekki á faraldsfæti því hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Balingen.

Seinni bylgjan: Þessi gaur er að fara alla leið

Haukur Þrastarson var hetja Selfyssinga gegn Aftureldingu í Olísdeild karla í gær og tryggði þeim sigurinn á síðustu mínútu leiksins. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu Hauk í uppgjörsþætti gærkvöldsins.

Sjá næstu 50 fréttir