Fleiri fréttir

Stórsigur Ágústs og félaga

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof unnu þægilegan sjö marka útisigur á Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Kiel með fullt hús í EHF bikarnum

Kiel er með fullt hús stiga í riðlakeppni EHF bikarsins eftir tvo leiki, þýska liðið vann Selfossbanana Azoty-Pulawy í kvöld.

Jafntefli í háspennuleik á Hlíðarenda

Stjarnan tók stig af toppliði Vals í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Haukar unnu öruggan sigur á Selfossi.

Stuttgart var efst á blaði

Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hleypir heimdraganum og gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart í sumar. Honum er ætlað stórt hlutverk hjá liðinu. Elvar vill kveðja Aftureldingu með titli í vor.

Ellefu marka burst hjá Kiel

Kiel vann öruggann ellefu marka sigur á Granollers í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta.

Rhein-Neckar Löwen með öruggan sigur

Alexander Petterson og Guðjón Valur Sigurðsson voru báðir í eldlínunni þegar Rhein-Neckar Löwen bar sigurorð á Bergischer í þýsku deildinni í dag.

Kristianstad tapaði naumlega

Kristianstad tapaði fyrir Vive Kielce á grátlegan máta í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en þeir Ólafur og Teitur voru báðir í eldlínunni.

Liðið tók stór skref fram á við 

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur fengið rúmar tvær vikur til þess að melta og greina frammistöðu Íslands á HM í síðasta mánuði. Hann segir margt jákvætt hafa komið fram mótinu.

Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll

FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir