Fleiri fréttir

Barcelona rúllaði yfir Kristianstad

Barcelona fór langt með að tryggja sér toppsætið í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta með stórsigri á Kristianstad.

Tíu mörk Viggós dugðu ekki til

Tíu mörk Viggós Kristjánssonar dugðu ekki til fyrir Westwien sem tapaði fyrir UHK Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta.

Stórsigur Ágústs og félaga

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof unnu þægilegan sjö marka útisigur á Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Kiel með fullt hús í EHF bikarnum

Kiel er með fullt hús stiga í riðlakeppni EHF bikarsins eftir tvo leiki, þýska liðið vann Selfossbanana Azoty-Pulawy í kvöld.

Jafntefli í háspennuleik á Hlíðarenda

Stjarnan tók stig af toppliði Vals í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Haukar unnu öruggan sigur á Selfossi.

Stuttgart var efst á blaði

Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hleypir heimdraganum og gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart í sumar. Honum er ætlað stórt hlutverk hjá liðinu. Elvar vill kveðja Aftureldingu með titli í vor.

Ellefu marka burst hjá Kiel

Kiel vann öruggann ellefu marka sigur á Granollers í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir