Fleiri fréttir

Fram upp að hlið Vals

Íslandsmeistarar Fram jöfnuðu Val að stigum á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld með sigri á nýliðum HK á heimavelli sínum í Safamýrinni.

Túnis hafði betur gegn Sádi Arabíu

Túnis á enn möguleika á því að komast áfram í milliriðla á HM í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Sádi Arabíu í dag.

Þriðji stórsigur Dana

Danir eru með fullt hús stiga og 49 mörk í plús á toppi riðilsl síns eftir öruggan sigur á Sádi Arabíu í lokaleik dagsins í C-riðli HM í handbolta.

Sigvaldi: Draumur fyrir mig

Sigvaldi Guðjónsson, hægri hornamður, átti fína innkomu í stórsigrinum á Barein. Sigvaldi skoraði þrjú mörk úr þremur skotum í átján marka sigrinum í Þýskalandi í dag.

Teitur: Ég vildi sýna mig

Teitur Örn Einarsson minnti á sig í leiknum gegn Barein með rosalegum neglum sem markverðir Barein gátu ekki annað en dáðst af.

Guðmundur: Tveir erfiðir leikir framundan

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Barein. Hann var sér í lagi ánægður með ákefðina sem hélt út allan leikinn.

Aron: Komu nánast slefandi út af

Aron Kristjánsson segir að hans menn í Barein hafi orðið virkilega þreyttir í átján marka tapi gegn Íslandi á HM í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir