Fleiri fréttir

Seinni bylgjan: Stórkostlegur kítingur Einars og Tedda á Nesinu

Theodór Sigurbjörnsson og Einar Jónsson eru mjög skemmtilegir menn. Þegar tveir skemmtilegir menn hittast þá er gleði. Svona kynnti Tómas Þór Þórðarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport inn skemmtilegt myndbrot sem náðist af þeim tveim eftir leik Gróttu og ÍBV í Olísdeildinni.

Seinni bylgjan: Ein af frammistöðum tímabilsins

Valur vann Fram nokkuð örugglega í Origohöllinni að Hlíðarenda á sunnudag. Magnús Óli Magnússon var stórkostlegur í leiknum fyrir Val og átti eina af frammistöðum tímabilsins.

Gunnar: Adam bjargaði jólunum

Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafntefli gegn FH í Olísdeild karla í Kaplakrika í kvöld. Gunnar Magnússon var ánægður með sinn mann og sagði hann hafa bjargað jólunum, hvorki meira né minna.

Aron skoraði þrjú í átján marka sigri

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru í algjörum sérflokki í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og eru með fullt hús stiga eftir fjórtán umferðir.

Norðmenn eiga enn von eftir stórsigur

Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar völtuðu yfir Ungverja í fyrsta leik sínum í milliriðli á EM í handbolta í kvöld og eiga enn möguleika á að ná verðlaunum.

Þægilegt hjá Þjóðverjum

Þjóðverjar unnu öruggan sigur á Spánverjum í milliriðli tvö á EM í handbolta í Frakklandi.

PSG vill Guðjón Val í stað Gensheimer

Franski miðillinn Le Parisien greinir frá því á vefsíðu sinni í kvöld að Guðjón Valur Sigurðsson sé á óskalista franska stórliðsins PSG.

„Hún er tveimur metrum hærri og þremur metrum breiðari en ég“

Norska kvennalandsliðið í handbolta á ekki mikla möguleika á því að spila um verðlaun á EM í Frakklandi eftir að liðið steinlá á móti Rúmenum í gær. Rúmenar fara með fullt hús inn í milliriðill en Þórir Hergeirssonar og norsku stelpurnar mæta þar stigalausar.

Þórir í vandræðum í Frakklandi

Þórir Hergeirsson og leikmenn hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta eru í vandræðum eftir átta marka tap gegn Rúmeníu í kvöld á EM í handbolta, 31-23.

Seinni bylgjan: Gott að eiga Ás(a) í ermi

FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur verið einn allra besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta í vetur og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru vel yfir mikilvægi hans í nýjasta þættinum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir