Fleiri fréttir

Óðinn markahæstur í sigri GOG

Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur í sigri GOG á Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Guðrún Brá hefur leik í Marrakesh 

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó á sunnudaginn. Leiknir verða fimm hringir á Amelkis-golfvellinum í úthverfi Marrakesh og eru alls 115 kylfingar skráðir til leiks.

Frakkar mæta Rússum í úrslitum

Það verður Frakkland sem mætir Rússlandi í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Hollendingum í undaúrslitaleik í kvöld. Frakkar stungu af í síðari hálfleik og unnu að lokum 27-21 sigur.

Ágúst Eli og félagar með sigur

Sävehof vann góðan sigur á HIF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 en leikið var á heimavelli Karlskrona.

Magakveisa ástæðan fyrir slæmri byrjun Noregs á EM?

Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í dag 5.sætið á Evrópmótinu í eftir stórsigur á Svíþjóð. Árangurinn er töluvert undir væntingum en slæm byrjun á mótinu gerði það að verkum að ekki gekk betur. Nú gæti verið komin ástæða fyrir slæmri byrjun á mótinu.

Rússar í úrslit eftir öruggan sigur

Rússland tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Rúmeníu í undanúrslitum í dag. Lokatölur voru 28-22 þar sem Rússar stungu af í síðari hálfleik. Það kemur síðan í ljós síðar í kvöld hverjum þær mæta í úrslitum.

Bjarki Már fer til Lemgo í sumar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ákveðið að færa sig um set í Þýskalandi og yfirgefa Füchse Berlin. Hann gengur til liðs við Lemgo næsta sumar.

Seinni bylgjan: Stórkostlegur kítingur Einars og Tedda á Nesinu

Theodór Sigurbjörnsson og Einar Jónsson eru mjög skemmtilegir menn. Þegar tveir skemmtilegir menn hittast þá er gleði. Svona kynnti Tómas Þór Þórðarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport inn skemmtilegt myndbrot sem náðist af þeim tveim eftir leik Gróttu og ÍBV í Olísdeildinni.

Seinni bylgjan: Ein af frammistöðum tímabilsins

Valur vann Fram nokkuð örugglega í Origohöllinni að Hlíðarenda á sunnudag. Magnús Óli Magnússon var stórkostlegur í leiknum fyrir Val og átti eina af frammistöðum tímabilsins.

Gunnar: Adam bjargaði jólunum

Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafntefli gegn FH í Olísdeild karla í Kaplakrika í kvöld. Gunnar Magnússon var ánægður með sinn mann og sagði hann hafa bjargað jólunum, hvorki meira né minna.

Aron skoraði þrjú í átján marka sigri

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru í algjörum sérflokki í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og eru með fullt hús stiga eftir fjórtán umferðir.

Sjá næstu 50 fréttir