Fleiri fréttir

Norðmenn eiga enn von eftir stórsigur

Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar völtuðu yfir Ungverja í fyrsta leik sínum í milliriðli á EM í handbolta í kvöld og eiga enn möguleika á að ná verðlaunum.

Þægilegt hjá Þjóðverjum

Þjóðverjar unnu öruggan sigur á Spánverjum í milliriðli tvö á EM í handbolta í Frakklandi.

PSG vill Guðjón Val í stað Gensheimer

Franski miðillinn Le Parisien greinir frá því á vefsíðu sinni í kvöld að Guðjón Valur Sigurðsson sé á óskalista franska stórliðsins PSG.

„Hún er tveimur metrum hærri og þremur metrum breiðari en ég“

Norska kvennalandsliðið í handbolta á ekki mikla möguleika á því að spila um verðlaun á EM í Frakklandi eftir að liðið steinlá á móti Rúmenum í gær. Rúmenar fara með fullt hús inn í milliriðill en Þórir Hergeirssonar og norsku stelpurnar mæta þar stigalausar.

Þórir í vandræðum í Frakklandi

Þórir Hergeirsson og leikmenn hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta eru í vandræðum eftir átta marka tap gegn Rúmeníu í kvöld á EM í handbolta, 31-23.

Seinni bylgjan: Gott að eiga Ás(a) í ermi

FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur verið einn allra besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta í vetur og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru vel yfir mikilvægi hans í nýjasta þættinum sínum.

Norsku stelpurnar hneykslast á myndatökunni á EM

Norska kvennalandsliðið í handbolta spilar í dag síðasta leikinn sinn í riðlakeppni EM í Frakklandi og þurfa nausynlega á sigri að halda ætli liðið sér að vera í stöðu að tryggja sér sæti í undanúrslitunum.

Patrekur á leið til Danmerkur?

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss og austurríska landsliðsins, gæti hætt sem þjálfari Selfyssinga næsta sumar og tekið við danska liðinu Skjern.

Naumur sigur kom Svíum á blað

Svíar eru komnir á blað á EM í handbolta eftir eins marks sigur á Serbum. Rússar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

Ísland fer í umspil um sæti á HM

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í umspili HM 2019 með 31 marks sigri á Aserbaísjan í lokaleik liðsins í forkeppni HM í dag.

Sjá næstu 50 fréttir