Fleiri fréttir

Ellefti sigur Pick í deildinni

Pick Szeged vann sinn ellefta leik í röð er liðið vann sjö marka sigur á Dabas KC VSE, 36-29, í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta.

Tvær detta út vegna veikinda og meiðsla

Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópnum sínum sem er á leiðinni í æfingaferð til Noregs.

Sverre: Auðvitað hef ég áhyggjur

Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var mjög svekktur í leikslok eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í dag en liðið situr í neðsta sæti Olís-deildarinnar eftir níu leiki.

Oddur og félagar nálgast toppinn

Akureyringurinn Oddur Gretarsson nýtti öll þrjú skot sín í öruggum sigri Balingen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Sjaldan verið meiri stemmning fyrir handboltanum

Olísdeild karla hefur sjaldan verið jafn spennandi, aðeins einu stigi munar á liðunum í fyrsta og fimmta sæti deildarinnar. Í neðri hlutanum eru fimm lið jöfn með sex stig.

Alexander hjá Ljónunum til fertugs

Þýska félagið Rhein Neckar Löwen tilkynnti í morgun að félagið væri búið að gera nýjan samning við Alexander Petersson.

Vignir hafði betur gegn Ólafi

Vignir Svavarsson og félagar í Holstebro unnu sigur á KIF Kolding í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Friðrik í tveggja leikja bann

Friðrik Svavarsson, leikmaður Akureyrar í Olísdeild karla, var úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ.

Barcelona með fullt hús á Spáni

Barcelona er áfram með fullt hús stiga í spænska handboltanum eftir þriggja marka sigur, 32-29, á Anaitsuna í tíundu umferð deildarinnar í kvöld.

Naumur sigur Hauka fyrir norðan

Haukar unnu baráttusigur á KA/Þór, 29-27, norðan heiða í kvöld en með sigrinum eru Haukarnir komnir upp í þriðja sæti Olís-deildar kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir