Fleiri fréttir

Sex íslensk mörk og Álaborg á toppinn

Íslendingaliðið Álaborg hafði betur gegn Árósum, 27-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingarnir áttu fínan leik.

Tvær dramatískar endurkomur Selfyssinga á móti Haukunum í fyrra

Haukar taka í kvöld á móti toppliði Selfoss í stórleik kvöldsins í Olís deild karla í handbolta en áttundu umferðinni lýkur með þessum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.30.

Ellefu marka sigur ÍBV

ÍBV vann öruggan ellefu marka sigur á nýliðum HK í Olísdeild kvenna í dag.

Valur úr leik í Evrópu

Valur er úr leik í Áskorendabikar Evrópu eftir tap í seinni leiknum gegn hollenska liðinu Quintus í dag.

Þrjú mörk frá Arnóri í sigri

Bergischer vann tveggja marka sigur á Gummersbach í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Nýliðarnir fara með sigrinum í fimmta sæti deildarinnar.

Tíu íslensk mörk í sigri Kristianstad á Veszprém

Íslendingarnir í liði Kristianstad, þeir Ólafur Andrés Guðmundsson, Arnar Freyr Arnarsson og Teitur Örn Einarsson áttu góðan dag er liðið sigraði ungverska stórliðið Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Alls skoruðu Íslendingarnir tæpan þriðjung marka liðsins, eða alls tíu.

B-landslið kvenna valið

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, valdi í dag 20 manna B-landslið sem fær verkefni í lok mánaðarins.

Haukar hefndu ófaranna gegn KA

Haukarnir lentu ekki í miklum vandræðum með KA í bikarkeppni Coca-Cola en þeir rauðklæddu úr Hafnarfirði eru komnir í 16-liða úrslitin með sigri norðan heiða, 30-23.

Karen frá næstu vikur vegna beinbrots

Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram í Olísdeild kvenna og lykilmaður í íslenska landsliðinu, er með brotið bein í fæti og verður ekki með Íslandi í undankeppni HM.

Axel klár með HM-hópinn

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje.

Sveinn og Hannes í eins leiks bann

Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ.

Elvar æfir með Stuttgart

Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, mun æfa með þýska liðinu Stuttgart á næstu dögum.

Fann að fáir þekktu mann

Sigvaldi Guðjónsson hefur leikið vel með norska liðinu Elverum eftir vistaskiptin frá Aarhus í sumar. Sérstaklega hefur hann fundið sig vel í Meistaradeild Evrópu. Stefnan er sett á að fara á HM í byrjun næsta árs.

Stefán Rafn og félagar með fullt hús

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged lentu í engum vandræðum með Vecses í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Seinni bylgjan: Ólögleg miðja hjá Elvari

Dramatíkin var alls ráðandi í lok leiks Selfoss og KA í Olísdeild karla. Selfyssingum fannst á sér brotið á síðustu augnablikunum en sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport voru ekki á þeirri skoðun.

Sjá næstu 50 fréttir