Fleiri fréttir

Óvænt tap Skjern á heimavelli

Íslendingaliðið Skjern tapaði óvænt fyrir Skanderborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölur urðu tveggja marka sigur Skanderborg, 27-25.

Valur á toppinn

Valur er komið á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan sjö marka sigur, 26-19, á nýliðum HK í Origo-höllinni.

Engin vandamál í Ankara

Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði góða ferð til Tyrklands og vann ellefu marka sigur á heimamönnum, 22-33, í gær. Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2020 með samtals 25 marka mun.

Fyrsti leikurinn gegn Tyrkjum

Íslenska karlalandsliðið mætir því tyrkneska í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2020 í dag. Leikurinn fer fram í Ankara, höfuðborg Tyrklands, og hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalandslið Íslands og Tyrklands mætast.

Tap í síðari leiknum gegn Frökkum

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 26-21, í síðari æfingaleik liðsins gegn Frökkum.

Rúnar: Getumunurinn klár frá upphafi

Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun.

Gummi Gumm: Ungu mennirnir stóðu sig mjög vel

Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var nokkuð sáttur eftir öruggan sigur Íslands gegn Grikklandi í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 35-21 og Ísland hefur þar með fengið tvö stig í undankeppni EM 2020.

Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum

Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld.

Ómar Ingi: Pæli ekkert í pressunni

Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon skipti frá Århus yfir til Álaborgar síðastliðið sumar og hefur slegið í gegn hjá Álaborgarliðinu.

Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“

Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.

Guðmundur: Vanmet aldrei neinn andstæðing

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segist aldrei vanmeta andstæðinga sína en á miðvikudag mætir Ísland Grikkland í Laugardalshöll í undankeppni EM 2020.

Arnór í liði umferðarinnar

Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær það sem af er tímabilinu í þýsku Bundesligunni í handbolta og var hann valinn í lið 10. umferðarinnar.

Dómarinn viðurkenndi mistök í beinni | Myndband

Sú nýbreytni er í útsendingum frá Olís-deildinni á Stöð 2 Sport að dómarar eru með hljóðnema á sér sem gefur einstaka innsýn í þeirra starf og færir áhorfendur nær leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir