Fleiri fréttir

Öflugur sigur KA/Þór á Stjörnunni

KA/Þór hafði betur gegn Stjörnunni er liðin mættust í fimmtu umferð Olís-deildar kvenna norðan heiða í dag en lokatölur urðu 23-19 sigur heimastúlkna.

Teitur Örn markahæstur í stórsigri

Teitur Örn Einarsson fór á kostum er Kristianstad vann ellefu marka sigur á Önnereds, 36-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sigur hjá Elverum í Meistaradeildinni

Norska liðið Elverum, með þá Sigvalda Guðjónsson og Þráin Orra Jónsson innanborðs, vann í dag nauman sigur á finna liðinu Riihimäen Cocks í D-riðli Meistaradeildarinnar í handknattleik.

Stefán Rafn með þrjú mörk í sigri Pick Szeged

Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar hans í ungverska liðinu Pick Szeged lögðu þýska liðið Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Pick Szeged í Ungverjalandi.

Björgvin Páll og Tandri réðu ekki við PSG

Íslendingaliðið Skjern beið lægri hlut gegn stórliði PSG á heimavelli í meistaradeildinni í handknattleik í dag. PSG er því enn ósigrað á toppi riðilsins.

Sjötti sigur Bjarka Más í röð

Füchse Berlin vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss

„Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.”

Kiel hafði betur í Íslendingaslag

Kiel hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Lokatölur urðu 27-24 og Alfreð Gíslason og lærisveinar hans sitja nú í þriðja sæti deildarinnar.

Aron og félagar á toppinn

Barcelona er komið á topp A riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sigur á Meshkov Brest.

Fimm marka tap FH í Portúgal

FH beið lægri hlut fyrir Benfica í EHF-keppninni í handbolta í dag en leikið var ytra. Lokatölur urðu 37-32 en seinni leikur liðanna fer fram á morgun.

Nýliðarnir sóttu sigur á Selfoss

Nýliðar KA/Þórs sóttu sinn annan sigur í Olísdeild kvenna á Selfoss í kvöld. Selfyssingar hafa enn ekki unnið leik í deildnni.

ÍBV og Valur skildu jöfn

Valur og ÍBV gerðu jafntefli í leik liðanna í Olís deild kvenna í kvöld. Leikið var í Vestmannaeyjum.

Sjá næstu 50 fréttir