Fleiri fréttir

Guðjón Valur bestur í Meistaradeildinni

Hinn 39 ára gamli landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er enn í heimsklassa eins og hann minnti handboltaheiminn rækilega á er lið hans mætti Barcelona í Meistaradeildinni.

Seinni bylgjan: Vilja leikbann fyrir beint rautt

Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport.

Sæluvíman kom mér í gegnum leikinn

Gísli Þorgeir Kristjánsson, handboltamaður úr Hafnarfirði, lék sinn fyrsta keppnisleik síðan hann varð fyrir axlarmeiðslum í leik með uppeldisfélagi sínu, FH, í leik gegn ÍBV í úrslitakeppni Olísdeildarinnar síðasta vor.

Gunnar: Ekki boðleg frammistaða

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var hreint ekki sáttur með liðsmenn sína sem steinlágu fyrir KA í Olís-deild karla í kvöld.

Valur í engum vandræðum með nýliðana

Silfurlið Vals í Olís-deild kvenna á síðustu leiktíð lenti í engum vandræðum með nýliða KA/Þór á Akureyri í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna.

Grótta fær liðsstyrk

Olís-deildarlið Gróttu fékk í dag liðsstyrk er Bjartur Guðmundsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Fram mun ekki verja titil sinn í vor

Olísdeild kvenna í handbolta hefst um helgina, en tveir leikir fara fram á morgun og umferðin klárast svo með tveimur leikjum á þriðjudaginn.

Skellur hjá Alfreð en sigur hjá Bjarka

Kiel og Füchse Berlin voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel fékk skell gegn Magdeburg og Füchse Berlin vann baráttusigur á Hannover-Burgdorf.

Sjá næstu 50 fréttir