Fleiri fréttir

Arnór Þór markahæstur í sigri

Arnór Þór Gunnarsson hélt áfram að raða inn mörkunum fyrir Bergischer í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Bergischer vann eins marks útisigur á Stuttgart.

Gunnar: Nenni ekki að tala meira um þennan KA-leik

Það mátti sjá á Gunnari Magnússyni, þjálfara Hauka, að honum var létt eftir 31-26 sigur hans manna gegn Akureyri í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Hauka í deildinni en lærisveinar Gunnars biðu afhroð í síðustu umferð gegn KA, 31-20.

Nýliðarnir skelltu Haukum og ÍBV

Nýliðar HK í Olís-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 22-21.

Óðinn og félagar höfðu betur gegn Vigni

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar höfðu betur gegn Vigni Svavarssyni og félögum í slag Íslendingaliðanna Holstebro og GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Sigur hjá Arnari Birki og félögum

Arnar Birkir Hálfdánarson var á meðal markaskorara í sigri SönderjyskE á TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Guðjón Valur bestur í Meistaradeildinni

Hinn 39 ára gamli landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er enn í heimsklassa eins og hann minnti handboltaheiminn rækilega á er lið hans mætti Barcelona í Meistaradeildinni.

Seinni bylgjan: Vilja leikbann fyrir beint rautt

Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport.

Sæluvíman kom mér í gegnum leikinn

Gísli Þorgeir Kristjánsson, handboltamaður úr Hafnarfirði, lék sinn fyrsta keppnisleik síðan hann varð fyrir axlarmeiðslum í leik með uppeldisfélagi sínu, FH, í leik gegn ÍBV í úrslitakeppni Olísdeildarinnar síðasta vor.

Gunnar: Ekki boðleg frammistaða

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var hreint ekki sáttur með liðsmenn sína sem steinlágu fyrir KA í Olís-deild karla í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir