Fleiri fréttir

Gunnar: Ekki boðleg frammistaða

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var hreint ekki sáttur með liðsmenn sína sem steinlágu fyrir KA í Olís-deild karla í kvöld.

Valur í engum vandræðum með nýliðana

Silfurlið Vals í Olís-deild kvenna á síðustu leiktíð lenti í engum vandræðum með nýliða KA/Þór á Akureyri í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna.

Grótta fær liðsstyrk

Olís-deildarlið Gróttu fékk í dag liðsstyrk er Bjartur Guðmundsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Fram mun ekki verja titil sinn í vor

Olísdeild kvenna í handbolta hefst um helgina, en tveir leikir fara fram á morgun og umferðin klárast svo með tveimur leikjum á þriðjudaginn.

Skellur hjá Alfreð en sigur hjá Bjarka

Kiel og Füchse Berlin voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel fékk skell gegn Magdeburg og Füchse Berlin vann baráttusigur á Hannover-Burgdorf.

Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september.

Nýtt tímabil en sama gamla góða Hætt'essu

Olísdeild karla er farin af stað á nýju og með henni Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport. Þrátt fyrir að það sé komið nýtt tímabil eru sömu gömlu mistökin alltaf að poppa upp kollinum.

Tíu marka sigur Vignis og félaga

Vignir Svavarsson hafði betur gegn Rúnari Kárasyni í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

FH áfram þrátt fyrir tap

FH er komið áfram í aðra umferð forkeppni EHF bikarsins í handbolta þrátt fyrir tap gegn króatíska liðinu RK Dubrava í Kaplakrika í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir