Fleiri fréttir

Svekktur og sáttur á sama tíma

Heimir Ríkharðsson, þjálfari U-18 ára liðs karla í handbolta, sem hlaut silfurverðlaun á Evrópumótinu í gær, segir að leikmenn liðsins séu margir framarlega í sínum aldursflokki.

U18 strákarnir í úrslitaleikinn á EM

Íslenska handboltalandsliðið skipað drengum átján ára og yngri er komið í úrslitaleikinn á EM í Króatíu eftir 30-26 sigur á heimamönnum.

Ásgeir Örn: Ekki kominn heim til að deyja

Ásgeir Örn Hallgrímsson er kominn heim í heimahaganna og leikur með Hauka í Olís-deild karla á komandi leiktíð. Hann er spenntur og segir gæðin mikil.

Stjörnurnar sem snéru heim byrja af krafti

Undirbúningstímabilið byrjar vel fyrir atvinnumennina þrjá sem snéru heim í Olís deildina í sumar. Ásgeir Örn Hallgrimsson, Fannar Þór Friðgeirsson og Arnór Freyr Stefánsson unnu allir til einstaklingsverðlauna á Ragnarsmótinu á Selfossi.

Haukar unnu Ragnarsmótið

Haukar unnu Ragnarsmótið, undirbúningsmót fyrir komandi tímabil í handboltanum, sem haldið var á Selfossi undanfarna daga. Haukar sigruðu ÍBV í úrslitaleik í dag.

Annar fimm marka sigur á EM

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag.

Gísli Þorgeir í viðtali í Kiel: Ekki lengur bara sonur ...

Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn.

Andri Heimir fer frá ÍBV

Andri Heimir Friðriksson mun ekki spila með Íslandsmeisturum ÍBV í Olís deild karla í vetur og er á förum frá félaginu. Þetta staðfesti hann við mbl.is í dag.

Stjarnan semur við tvo margfalda Íslandsmeistara

Kvennalið Stjörnunnar í Olís deildinni í handbolta hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi vetur. Þær Elísabet Gunnarsdóttir og Laufey Ásta Guðmundsdóttir hafa báðar samið við Garðabæjarliðið.

Ísland sigraði Síle

Íslenska landsliðið í hand­knatt­leik kvenna, skipað leik­mönn­um 20 ára og yngri, sigraði Síle með einu marki, 23-22.

Fimmtán marka stórsigur á Kínverjum

Íslensku stelpurnar í landsliði 20 ára og yngri í handbolta unnu stórsigur á Kína í næst síðasta leik sínum í riðlakeppni HM U20 í Ungverjalandi.

Sjá næstu 50 fréttir