Fleiri fréttir

Gísli Þorgeir í viðtali í Kiel: Ekki lengur bara sonur ...

Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn.

Andri Heimir fer frá ÍBV

Andri Heimir Friðriksson mun ekki spila með Íslandsmeisturum ÍBV í Olís deild karla í vetur og er á förum frá félaginu. Þetta staðfesti hann við mbl.is í dag.

Stjarnan semur við tvo margfalda Íslandsmeistara

Kvennalið Stjörnunnar í Olís deildinni í handbolta hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi vetur. Þær Elísabet Gunnarsdóttir og Laufey Ásta Guðmundsdóttir hafa báðar samið við Garðabæjarliðið.

Ísland sigraði Síle

Íslenska landsliðið í hand­knatt­leik kvenna, skipað leik­mönn­um 20 ára og yngri, sigraði Síle með einu marki, 23-22.

Fimmtán marka stórsigur á Kínverjum

Íslensku stelpurnar í landsliði 20 ára og yngri í handbolta unnu stórsigur á Kína í næst síðasta leik sínum í riðlakeppni HM U20 í Ungverjalandi.

FH bætir við sig örvhentum leikmanni

Silfurlið FH í Olís-deild karla hefur bætt við sig hægri hornamanni en Jóhann Kaldal Jóhannsson hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarliðið.

Sextán ára stelpurnar unnu Noreg í handbolta

Íslenska 16 ára landsliðið vann 23-22 sigur á Noregi í dag á European open í handbolta en mótið fer fram í Gautaborg í Svíþjóð. Það er ekki á hverjum degi sem íslensk kvennalandslið vinnur Noreg á handboltavellinum.

Fyrsti sigurinn á HM kom gegn Slóvenum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann sigur á Slóveníu í öðrum leik sínum á HM U20 í Ungverjalandi. Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir fóru fyrir íslenska liðinu.

Aron Rafn til Hamburg

Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis.

Sjá næstu 50 fréttir