Fleiri fréttir

Ásgeir snýr aftur í Mosfellsbæ

Afturelding hefur fengið Ásgeir Jónsson til starfa sem aðstoðarþjálfara meistarflokks karla í handbolta. Þá hefur hinn ungi Tumi Steinn Rúnarsson gengið til liðs við félagið.

Fannar og Donni til Eyja

Íslandsmeistararnir láta strax til sín taka á leikmannamarkaðnum í Olís-deild karla.

Ís­lands­meistara­syrpa ÍBV - Gæsa­húðar­mynd­band

ÍBV vann átta marka sigur á FH í Kaplakrika dag sem tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn eftir 3-1 sigur í úrslitaeinvíginu. ÍBV er því þrefaldur meistari en áður hafði liðið orðið bæði deildar- og bikarmeistari.

Arnar: Við förum í taugarnar á öðrum liðum

Arnar Pétursson kveður ÍBV með þrennunni, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar eftir tímabil þar sem gekk á ýmsu. Hann fær smá afslöppun áður en hann fer beint í fiskinn.

Stórbrotið meistaraspjall: Tönnin á Aroni sprakk og gufaði í loft upp

ÍBV er Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í leik fjögur í úrslitaeinvíginu við FH í Kaplakrika í dag. Nýkrýndir meistarar Kári Kristján Kristjánsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Grétar Þór Eyþórsson settust við háborðið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Seinni bylgjunni eftir leik og fögnuðu titlinum með stórbrotnu viðtali.

Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum

Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik.

Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna

ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn.

Einar: Orkan var búin

FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum.

Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari

ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði.

Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur

Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar.

Bjarki Már og félagar í úrslit

Bjarki Már Elíasson og félagar í Fuchse Berlin eru komnir í úrslit EHF bikarsins eftir sigur á Goppingen í undanúrslitunum í dag.

Gísli og Ásbjörn með FH í dag

Gísli Þorgeir Kristjánsson verður með FH í dag gegn ÍBV en hann er talinn vera leikhæfur þrátt fyrir atvikið sem átti sér stað í vikunni.

Andri Heimir dæmdur í eins leiks bann

Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍBV, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir umtalað brot á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni en Aganefnd HSí hefur greint frá þessu.

Andri Heimir: Ætlaði ekki að meiða Gísla

Öll umræðan eftir leik ÍBV og FH í úrslitum Olís deildar karla í handbolta hefur snúist um brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni.

Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum.

Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik

Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á.

Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás

Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra.

Grótta biður Þorgeir Bjarka afsökunar

Íþróttafélagið Grótta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem félagið biður fyrrum leikmann þess, Þorgeir Bjarka Davíðssonar, einlægrar afsökunar.

Draumur að spila í Meistaradeildinni

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans hjá Füchse Berlin standa í ströngu þessa dagana. Liðið er í toppbaráttu þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla og leikur svo í undanúrslitum EHF-keppninnar á laugardaginn.

Tandri Már í úrslit

Tandri Már Konráðsson eru komnir í úrslitinn um danska meistaratitilinn eftir að liðið vann átta marka sigur, 38-30, á GOG í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum.

Arnar: Ákveðið plan sem gekk ekki eftir

„Hann var góður í markinu. Það verður ekki af honum tekið,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, um Birki Fannar, markvörð FH, eftir 28-25 tap hans manna gegn FH í kvöld.

Tap í framlengingu og West Wien úr leik

West Wien er úr leik í úrslitakeppninni um austurríska meistaratitilinn í handbolta en liðið féll úr leik gegn Apla Hard í oddaleik í undanúrslitaeinvíginu í kvöld.

Melsungen vill fá Alfreð í sumar

Sky í Þýskalandi greinir frá því í dag að forráðamenn þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen séu að reyna að lokka Alfreð Gíslason til sín í sumar.

Bensíntankurinn alveg tómur

Þrír Íslendingar voru í lykilhlutverki í meistaratitli Kristianstad á dögunum en Ólafur Andrés Guðmundsson er fyrirliði liðsins. Hann kýs frekar titilbaráttu í Svíþjóð heldur en að vera í miðjumoði í sterkari deild.

Stórleikur Arnórs ekki nóg

Þrátt fyrir stórleik Arnórs Þórs Gunnarssonar tapaði Bergischer sínum þriðja leik á tímabilinu í þýsku B-deildinni í handbolta þegar liðið sótti Lübeck heim í dag.

Sjá næstu 50 fréttir