Fleiri fréttir

Andri Heimir dæmdur í eins leiks bann

Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍBV, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir umtalað brot á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni en Aganefnd HSí hefur greint frá þessu.

Andri Heimir: Ætlaði ekki að meiða Gísla

Öll umræðan eftir leik ÍBV og FH í úrslitum Olís deildar karla í handbolta hefur snúist um brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni.

Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum.

Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik

Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á.

Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás

Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra.

Grótta biður Þorgeir Bjarka afsökunar

Íþróttafélagið Grótta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem félagið biður fyrrum leikmann þess, Þorgeir Bjarka Davíðssonar, einlægrar afsökunar.

Draumur að spila í Meistaradeildinni

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans hjá Füchse Berlin standa í ströngu þessa dagana. Liðið er í toppbaráttu þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla og leikur svo í undanúrslitum EHF-keppninnar á laugardaginn.

Tandri Már í úrslit

Tandri Már Konráðsson eru komnir í úrslitinn um danska meistaratitilinn eftir að liðið vann átta marka sigur, 38-30, á GOG í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum.

Arnar: Ákveðið plan sem gekk ekki eftir

„Hann var góður í markinu. Það verður ekki af honum tekið,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, um Birki Fannar, markvörð FH, eftir 28-25 tap hans manna gegn FH í kvöld.

Tap í framlengingu og West Wien úr leik

West Wien er úr leik í úrslitakeppninni um austurríska meistaratitilinn í handbolta en liðið féll úr leik gegn Apla Hard í oddaleik í undanúrslitaeinvíginu í kvöld.

Melsungen vill fá Alfreð í sumar

Sky í Þýskalandi greinir frá því í dag að forráðamenn þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen séu að reyna að lokka Alfreð Gíslason til sín í sumar.

Bensíntankurinn alveg tómur

Þrír Íslendingar voru í lykilhlutverki í meistaratitli Kristianstad á dögunum en Ólafur Andrés Guðmundsson er fyrirliði liðsins. Hann kýs frekar titilbaráttu í Svíþjóð heldur en að vera í miðjumoði í sterkari deild.

Stórleikur Arnórs ekki nóg

Þrátt fyrir stórleik Arnórs Þórs Gunnarssonar tapaði Bergischer sínum þriðja leik á tímabilinu í þýsku B-deildinni í handbolta þegar liðið sótti Lübeck heim í dag.

Óðinn með eitt af mörkum ársins í Eyjum

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði algjörlega stórglæsilegt mark í fyrsta leik ÍBV og FH í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en leikið var í Eyjum í dag.

Komið að úrslitastundu

Úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar hefst í dag þegar ÍBV tekur á móti FH. Eyjamenn geta unnið þriðja titil ársins en FH-ingar vilja svara fyrir silfur síðasta árs.

Tandri og félagar töpuðu fyrir GOG

Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern töpuðu fyrir GOG í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í dag.

Sjá næstu 50 fréttir