Fleiri fréttir

Elliði og Halldór dæmdir í bann

Elliði Snær Viðarsson verður ekki með ÍBV í fyrsta leik undanúrslitanna í Olís deild karla. Hann var í dag úrskurðaður í eins leiks bann.

Kristín: Veit að Stebbi er skíthræddur við okkur

"Ég var rosalega gíruð og tilbúin í þennan leik. Ég fann það strax í upphitun sem var rosalega þægileg tilfinning af því þetta hafa verið ótrúlega erfiðir leikir,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, sem átti hreint út sagt frábæran leik í dag í öruggum sigri liðsins á Haukum, 26-19.

Arnór Ingvi tekinn af velli í hálfleik

Arnór Ingi Traustason var tekinn af velli í hálfleik er Malmö gerði 2-2 jafntefli við Sundsvall á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Leiðin greið á EM

Ísland hafði heppnina með sér er dregið var í riðla fyrir undankeppni EM í handbolta karla sem fer fram í Noregi, Svíþjóð og Austurríki árið 2020. Dregið var í Noregi í dag, nánar tiltekið í Þrándheimi.

Deildarmeistararnir byrja á sigri

Deildarmeistarar Skjern byrjuðu úrslitakeppnina í Danmörku á sigri, 33-26, gegn öðru Íslendingaliði, Århus. Ómar Ingi Magnússons koraði fimm mörk fyrir Árósar-liðið, Sigvaldi Guðjónsson þrjú og Róbert Gunnarsson eitt.

Aron: Við ætlum okkur verðlaun

Úrslitakeppnin í danska handboltanum hefst í kvöld og lærisveinar Arons Kristjánssonar hjá Álaborg eiga titil að verja.

Air France kemur inn til lendingar

Einn besti handknattleiksmaður heims á þessari öld, Daniel Narcisse, ætlar að henda skónum upp í hillu eftir þessa leiktíð.

Frammistaða sem lofar mjög góðu

Guðmundur Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í sex ár í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi. Leikirnir þrír töpuðust en frammistaðan var stórgóð, sérstaklega gegn heimsmeisturum Frakklands. Sex leikmenn léku sína fyrstu landsleiki.

Sjá næstu 50 fréttir