Fleiri fréttir

Hrun hjá Hlíðarendafélaginu á öllum vígstöðum í vetur

Valsmenn fengu skell þegar þeir duttu út úr Evrópukeppninni, þeir fengu skell þegar duttu út úr bikarnum og þeir fengu skell þegar þeir voru sendir í sumarfrí í úrslitakeppninni. Þetta var svo sannarlega ekki tímabil Hlíðarendaliðsins.

Komið að úrslitastundinni

Fyrirliðar Vals og Fram, sem mætast í úrslitum í Olísdeild kvenna, eru sammála um að lítill munur sé á liðunum. Valur er deildarmeistari og Fram Íslands- og bikarmeistari.

Elliði og Halldór dæmdir í bann

Elliði Snær Viðarsson verður ekki með ÍBV í fyrsta leik undanúrslitanna í Olís deild karla. Hann var í dag úrskurðaður í eins leiks bann.

Kristín: Veit að Stebbi er skíthræddur við okkur

"Ég var rosalega gíruð og tilbúin í þennan leik. Ég fann það strax í upphitun sem var rosalega þægileg tilfinning af því þetta hafa verið ótrúlega erfiðir leikir,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, sem átti hreint út sagt frábæran leik í dag í öruggum sigri liðsins á Haukum, 26-19.

Arnór Ingvi tekinn af velli í hálfleik

Arnór Ingi Traustason var tekinn af velli í hálfleik er Malmö gerði 2-2 jafntefli við Sundsvall á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Leiðin greið á EM

Ísland hafði heppnina með sér er dregið var í riðla fyrir undankeppni EM í handbolta karla sem fer fram í Noregi, Svíþjóð og Austurríki árið 2020. Dregið var í Noregi í dag, nánar tiltekið í Þrándheimi.

Deildarmeistararnir byrja á sigri

Deildarmeistarar Skjern byrjuðu úrslitakeppnina í Danmörku á sigri, 33-26, gegn öðru Íslendingaliði, Århus. Ómar Ingi Magnússons koraði fimm mörk fyrir Árósar-liðið, Sigvaldi Guðjónsson þrjú og Róbert Gunnarsson eitt.

Sjá næstu 50 fréttir