Fleiri fréttir

Mikilvægur sigur Vignis og félaga

Vignir Svavarsson og félagar hans í Team Tvis Holstebro unnu eins marks sigur, 32-31, á öðru Íslendingaliði, Århus, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Sabate að taka við Egyptum

Fyrrum þjálfari Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, Xavi Sabate, er væntanlega að taka við landsliði Egyptalands.

Bjarki Már og félagar með sigur│Kiel tapaði

Bjarki Már Elísson og félagar í Fuchse Berlin unnu Gummersbach 31-24 í þýska handboltanum í dag en eftir leikinn er Fuchse Berlin í þriðja sæti deildarinnar með 36 stig.

Erlangen tapaði fyrir Stuttgart

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen töpuðu fyrir Stuttgart í þýska handboltanum í kvöld en leikurinnn fór 29-25.

Ævintýri Fram heldur áfram

Fram og ÍBV mætast í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla. Fram vann Selfoss í vítakastkeppni en ÍBV bar sigurorð af Haukum eftir magnaðan endasprett.

Þrettán íslensk mörk í tapi Westwien

Íslendingarnir í liði Westwien halda áfram að draga vagninn í markaskorun liðsins en þeir voru tveir markahæstu mennirnir í tapi Westwien gegn Alpla í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Guðjón Valur: Typpakeppni tveggja sambanda

Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Meistaradeildinni í vetur þurfa Þýskalandsmeistarar Rhein-Neckar Löwen nánast að sturta þátttöku sinni í Meistaradeildinni ofan í klósettið vegna átaka á milli EHF og þýska handknattleikssambandsins.

„Skandall ef Fram verður ekki meistari“

Undanúrslit bikarsins í kvennahandboltanum fara fram í dag. Annars vegar mætast topplið Olís-deildarinnar, Fram og ÍBV en í seinni leiknum mæta Haukar liði KA/Þórs úr 1. deildinni.

Ásgeir Örn með sex mörk í sigri

Ásgeir Örn Hallgrímsson var á meðal markahæstu manna í liði Nimes sem bar sigurorð af Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Fimm íslensk mörk í sigri Århus

Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk í tapi Århus fyrir Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Bjarki Már og félagar duttu úr bikarnum

Magdeburg kom í veg fyrir að þrjú af fjórum liðum í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta væru Íslendingalið með því að sigra Bjarka Má Elísson og félaga í Füchse Berlin í 8-liða úrslitum í kvöld.

Guðmundur vildi að hann hefði hætt fyrr með Dani

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í opinskáu viðtali hjá danska miðlinum BT þar sem hann sagðist meðal annars óska þess að hafa hætt fyrr með danska landsliðið.

Íslendingarnir í undanúrslit

Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Hannover-Burgdorf tryggðu sér í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld.

Arnór leggur skóna á hilluna í sumar

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í sumar eftir gifturíkan feril. Hann tekur í leiðinni við nýju starfi hjá Álaborg.

Sjá næstu 50 fréttir