Fleiri fréttir

Eyjamenn staðfestu komu Erlings

Erlingur Richardsson tekur við sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta af Arnari Péturssyni eftir tímabilið. Þetta tilkynntu Eyjamenn í hálfleik í leik liðsins gegn Stjörnunni en hann tekur við ríkjandi bikarmeisturum.

Föst karfa veldur seinkun í Valsheimilinu

Leik Val og Aftureldingar í Olís deild karla sem átti að hefjast klukkan 19:30 í kvöld hefur verið seinkað vegna þess að karfa hangir föst inni á vellinum.

Valur spilar úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Víkinni vegna árshátíðar

Mikil spenna ríkir fyrir loka umferðina í Olís deild kvenna þar sem þrjú lið geta orðið deildarmeistari. Tvö þeirra, Valur og Haukar, mætast á laugardaginn í sannkölluðum stórleik þar sem úrslitin geta ráðist. Leikurinn er heimaleikur Vals en fer þó ekki fram í Valsheimilinu þar sem það er upptekið.

Erlingur mun taka við ÍBV af Arnari

Arnar Pétursson staðfesti við mbl.is í gær að hann myndi hætta að þjálfa karlalið félagsins í lok leiktíðar. Ekki var þó minnst á hver myndi taka við liðinu. Arnar tekur sjálfur þá ákvörðun að stíga frá borði.

Arnar hættir eftir tímabilið í Eyjum

Arnar Pétursson mun hætta sem þjálfari ÍBV eftir yfirstandandi tímabil er því kemur fram á vef Morgunblaðsins nú í kvöld. ÍBV varð bikarmeistari um helgina, en margt og mikið hefur gengið á í Eyjum síðan þá.

Haukar náðu fram hefndum gegn Fram

Haukar hefndu fyrir bikartapið gegn Fram um helgina er þær unnu Fram í leik liðanna í Olís-deild kvenna í kvöld, en leikið var á Ásvöllum. Lokatölur 25-21, en ein umferð er eftir af deildinni og mikil spenna hvernig úrslitakeppnin raðast niður.

Auðvelt hjá meisturunum

Sænsku meistararnir í IFK Kristianstad lente í lithium vandræðum með Ricoh á heimavelli í kvöld, en lokatölur urðu átta marka sigur Kristianstad, 30-22.

Enn og aftur fer Stefán Rafn á kostum

Stefán Rafn Sigurmannsson var enn eina ferðina funheitur fyrir Pick Szeged sem vann fjórtán marka sigur, 36-22, á Ferencvaros í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta.

Stórstjörnur ÍBV í agabann

Sigurbergur Sveinsson og Róbert Aron Hostert, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara ÍBV, verða ekki með liðinu í kvöld gegn ÍR í Olís-deild karla ef marka má frétt Morgunblaðsins.

Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum

Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma.

Mikilvægur sigur Vignis og félaga

Vignir Svavarsson og félagar hans í Team Tvis Holstebro unnu eins marks sigur, 32-31, á öðru Íslendingaliði, Århus, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Sabate að taka við Egyptum

Fyrrum þjálfari Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, Xavi Sabate, er væntanlega að taka við landsliði Egyptalands.

Bjarki Már og félagar með sigur│Kiel tapaði

Bjarki Már Elísson og félagar í Fuchse Berlin unnu Gummersbach 31-24 í þýska handboltanum í dag en eftir leikinn er Fuchse Berlin í þriðja sæti deildarinnar með 36 stig.

Erlangen tapaði fyrir Stuttgart

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen töpuðu fyrir Stuttgart í þýska handboltanum í kvöld en leikurinnn fór 29-25.

Sjá næstu 50 fréttir