Fleiri fréttir

Toppliðin bæði með sigra

Topplið Hauka rígheldur í toppsætið í Olís-deild kvenna, en Hafnarfjarðarliðið marði sigur á Selfyssingum í kvöld, 23-22.

Ólafur með níu mörk í tapi

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði níu mörk í tapi Kristianstad gegn Nantes í meistaradeildinni í handbolta í dag en leikurinn fór 31-26.

Tap hjá Viggó og Ólafi

Viggó Kristjánsson var meðal markahæstu manna í liði Westwien sem tapaði fyrir Moser Medical í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta.

Árni Steinn: Ég hugsaði ekki neitt

Árni Steinn Steinþórsson var hetja Selfoss í gær er hann skoraði ævintýralegt sigurmark liðsins í bikarleiknum gegn Þrótti í Laugardalshöllinni í gær.

Bikarmeistararnir töpuðu í spennuleik

Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar dönsku bikarmeistararnir í Holstebro töpuðu naumlega, 31-30, gegn á Skjern á útivelli í kvöld. Tandri Már Konráðsson leikur með Skjern en hann skoraði ekki í leiknum í kvöld.

Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Alfreðs

Kiel vann mjög mikilvægan sigur á Veszprém í B-riðli, 22-20, en leikið var í Þýskalandi í kvöld. Með sigrinum eru liðin með jafn mörg stig í þriðja og fjórða sæti riðilsins.

ÍBV í Höllina eftir sigur í Garðabæ

ÍBV varð í kvöd fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna þegar liðið lagði Stjörnuna, x-x, í TM-höllinni í kvöld.

Álaborg bjargaði stigi í Hvíta-Rússlandi

Aron Kristjánsson og lærisveinar í Álaborg gerðu dramatísk jafntefli, 23-23, við Meshkov Brest í B-riðli Meistaradeildar Evrópu, en leikið var í Hvíta Rússlandi í kvöld.


Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum

Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum.

Sjá næstu 50 fréttir