Fleiri fréttir

Jafntefli hjá Vigni og félögum

Vignir Svavarsson og nýkrýndir bikarmeistarar Holstebro gerðu jafntefli við Ribe-Esbjerg í hörku leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fjórtán marka sigur í Eyjum

ÍBV valtaði yfir Gróttu í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís deildar kvenna.

Eins leiks bann fyrir punghöggið

Aganefnd HSÍ dæmdi FH-inginn Jóhann Birgi Ingvarsson í eins leiks bann í dag fyrir að slá andstæðing sinn í punginn.

Toppliðin bæði með sigra

Topplið Hauka rígheldur í toppsætið í Olís-deild kvenna, en Hafnarfjarðarliðið marði sigur á Selfyssingum í kvöld, 23-22.

Ólafur með níu mörk í tapi

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði níu mörk í tapi Kristianstad gegn Nantes í meistaradeildinni í handbolta í dag en leikurinn fór 31-26.

Tap hjá Viggó og Ólafi

Viggó Kristjánsson var meðal markahæstu manna í liði Westwien sem tapaði fyrir Moser Medical í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta.

Árni Steinn: Ég hugsaði ekki neitt

Árni Steinn Steinþórsson var hetja Selfoss í gær er hann skoraði ævintýralegt sigurmark liðsins í bikarleiknum gegn Þrótti í Laugardalshöllinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir