Fleiri fréttir

Stórsigur Íslandsmeistaranna á Selfyssingum

Fram vann stórsigur á Selfossi í 15. umferð Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Með sigrinum minnkaði Fram forskot toppliðanna Vals og Hauka í tvö stig.

Gott að vera örvhentur í Olís deild karla

Fimm af sjö markahæstu leikmönnum Olís deildar karla í handbolta nota vinstri höndina við að setja boltann í mark andstæðinganna. Deildin fer aftur af stað í kvöld eftir langt Jóla- og EM-frí.

Gísli Þorgeir þarf aðgerð á hné

Gísli Þorgeir Kristjánsson er á leið í aðgerð vegna meiðsla sem hann hlaut í leik afrekshóps HSÍ gegn Japan nú í byrjun janúar.

Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda

Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar.

Svíar fengu silfur

Annað Evrópumótið í handbolta í röð var íslenskur þjálfari í úrslitum. Kristjáni Andréssyni tókst þó ekki að leika sama leik og Degi Sigurðssyni, sem gerði Þýskaland að Evrópumeisturum fyrir tveimur árum.

Frakkar tóku bronsið

Frakkar fara heim með bronsverðlaun af Evrópumótinu í Króatíu eftir sigur á Dönum í bronsleiknum, 32-29.

Svíar í úrslit eftir framlengingu

Svíar höfðu betur gegn Dönum í seinni undanúrslitaviðureign Evrópumótsins í handbolta í kvöld eftir framlengingu í hörku leik í Zagreb.

Króatar hirtu fimmta sætið

Króatar luku leik á EM með sóma í dag er liðið vann sigur á Tékkum, 28-27, í leiknum um fimmta sætið á mótinu.

Arnór liggur særður undir feldi

Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort hann leggi landsliðsskóna á hilluna. Hann er enn að sleikja sárin eftir vonbrigðin á EM í Króatíu.

Sterbik mættur í spænska markið

Spánverjar hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum í kvöld. Markvörðurinn stórkostlegi, Arpad Sterbik, er kominn í spænska liðið.

Guðmundur kominn í úrslit á Asíumótinu

Barein, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, komst í morgun í úrslit Asíumótsins í handbolta er liðið vann sigur á Sádi Arabíu, 24-22, í undanúrslitaleik.

Cervar hættir með Króata

Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný.

Tékkar klikkuðu á ögurstundu

Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag.

Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út

Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb.

Sjá næstu 50 fréttir