Fleiri fréttir

Annað tap Álaborgar í röð

Það gengur ekki vel hjá liði Arons Kristjánssonar, Álaborg, sem í kvöld mátti sætta sig við tap, 30-28, gegn Nordsjælland sem er í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar.

Þórir ósáttur og kallar mótshaldara á HM jólasveina

Þrátt fyrir að norska kvennalandsliðið í handbolta hefði tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum HM í Þýskalandi með öruggum sigri á Spáni, 31-23, var Þórir Hergeirsson ekkert alltof sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn í gær.

Besti skólinn að fara á stórmót

Dagur Sigurðsson er byrjaður að setja mark sitt á japanska landsliðið og japanskan handbolta. Hans verkefni er að byggja upp sterkt lið fyrir Ólympíuleikana á heimavelli 2020. Næsta verkefni er Asíuleikarnir.

Dagur: Þetta hlýtur að vera einsdæmi

Enn eina ferðina munu þeir Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson mæta hvor öðrum sem landsliðsþjálfarar. Að þessu sinni sem þjálfarar landsliða í Asíu.

Danir slógu heimakonur út

Frakkland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Danmörk komust í 8-liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag.

Umfjöllun: Grótta - ÍR 26-26 | Eitt stig á lið á Nesinu

Grótta og ÍR gerðu 26-26 í spennuleik á Seltjarnarnesi. Gróttumenn skoruðu jöfnunarmarkið en bæði lið fengu tækifæri til að skora eftir það. Gróttuliðið náði fjögurra marka forkosti í seinni hálfleiknum en ÍR-ingar gáfust ekki upp.

Átta mörk Ólafs dugðu ekki til

Ólafur Bjarki Ragnarsson átti stórleik fyrir Westwien sem tapaði fyrir Sparkasse Schwaz í austurríska handboltanum í dag.

Loksins sigur hjá íslenska þjálfaranum í Erlangen

Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lið Aðalsteins Eyjólfssonar nældi í langþráðan sigur. Þá voru þeir Guðjón Valur og Alexander Petterson í Rhein-Neckar Löwen og Bjarki Már Elísson í Fusche Berlín í sigurliði.

Fannar með þrjú mörk í sigri

Fannar Þór Friðgeirsson skoraði þrjú mörk í sigri Hamm-Westfalen á HG Saarlouis í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld.

Stórleikur Ómars dugði ekki til

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum og skoraði fimm mörk og gaf sjö stoðsendingar fyrir Århus þegar liðið mætti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Fram valtaði yfir Fjölni

Fram átti ekki í vandræðum með nýliða Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í dag.

Japanir áfram í 16-liða úrslit

Japan bar sigurorð af Túnis í lokaleik sínum í C-riðli Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta og tryggði sig áfram í 16-liða úrslit mótsins.

Þegar besti þjálfarinn hringdi var þetta engin spurning

FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson gengur í raðir þýska stórliðsins Kiel næsta sumar. Hann hlakkar til að spila undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og ætlar að nýta eina tímabilið sem hann fær undir hans stjórn sem best. Gísli vonast

Sjá næstu 50 fréttir