Fleiri fréttir

Holland í undanúrslit á HM

Holland varð í kvöld þriðja liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta.

Öruggt hjá Fram og Haukum

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum.

Frakkar mæta Svíum

Svartfellingar urðu að játa sig sigraða er þeir mættu Frökkum í átta liða úrslitum á HM kvenna í kvöld.

Annað tap Álaborgar í röð

Það gengur ekki vel hjá liði Arons Kristjánssonar, Álaborg, sem í kvöld mátti sætta sig við tap, 30-28, gegn Nordsjælland sem er í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar.

Þórir ósáttur og kallar mótshaldara á HM jólasveina

Þrátt fyrir að norska kvennalandsliðið í handbolta hefði tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum HM í Þýskalandi með öruggum sigri á Spáni, 31-23, var Þórir Hergeirsson ekkert alltof sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn í gær.

Besti skólinn að fara á stórmót

Dagur Sigurðsson er byrjaður að setja mark sitt á japanska landsliðið og japanskan handbolta. Hans verkefni er að byggja upp sterkt lið fyrir Ólympíuleikana á heimavelli 2020. Næsta verkefni er Asíuleikarnir.

Dagur: Þetta hlýtur að vera einsdæmi

Enn eina ferðina munu þeir Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson mæta hvor öðrum sem landsliðsþjálfarar. Að þessu sinni sem þjálfarar landsliða í Asíu.

Danir slógu heimakonur út

Frakkland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Danmörk komust í 8-liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag.

Umfjöllun: Grótta - ÍR 26-26 | Eitt stig á lið á Nesinu

Grótta og ÍR gerðu 26-26 í spennuleik á Seltjarnarnesi. Gróttumenn skoruðu jöfnunarmarkið en bæði lið fengu tækifæri til að skora eftir það. Gróttuliðið náði fjögurra marka forkosti í seinni hálfleiknum en ÍR-ingar gáfust ekki upp.

Átta mörk Ólafs dugðu ekki til

Ólafur Bjarki Ragnarsson átti stórleik fyrir Westwien sem tapaði fyrir Sparkasse Schwaz í austurríska handboltanum í dag.

Loksins sigur hjá íslenska þjálfaranum í Erlangen

Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lið Aðalsteins Eyjólfssonar nældi í langþráðan sigur. Þá voru þeir Guðjón Valur og Alexander Petterson í Rhein-Neckar Löwen og Bjarki Már Elísson í Fusche Berlín í sigurliði.

Fannar með þrjú mörk í sigri

Fannar Þór Friðgeirsson skoraði þrjú mörk í sigri Hamm-Westfalen á HG Saarlouis í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld.

Stórleikur Ómars dugði ekki til

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum og skoraði fimm mörk og gaf sjö stoðsendingar fyrir Århus þegar liðið mætti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Fram valtaði yfir Fjölni

Fram átti ekki í vandræðum með nýliða Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir