Fleiri fréttir

Fram valtaði yfir Fjölni

Fram átti ekki í vandræðum með nýliða Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í dag.

Japanir áfram í 16-liða úrslit

Japan bar sigurorð af Túnis í lokaleik sínum í C-riðli Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta og tryggði sig áfram í 16-liða úrslit mótsins.

Þegar besti þjálfarinn hringdi var þetta engin spurning

FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson gengur í raðir þýska stórliðsins Kiel næsta sumar. Hann hlakkar til að spila undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og ætlar að nýta eina tímabilið sem hann fær undir hans stjórn sem best. Gísli vonast

Hollensku stelpurnar björguðu stiginu í blálokin

Holland og Serbía gerðu jafntefli í fjórðu umferð riðlakeppni heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta en í dag var leikið í C- og D-riðli. Rússar eru enn með fullt hús en sluppu með skrekkinn á móti Japan.

Róbert: Ekki ákveðið að ég fari á EM

Það vakti verulega athygli í gær er Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, ákvað að velja línumanninn Róbert Gunnarsson í 28 manna hópinn sinn fyrir EM í janúar.

Óðinn á fullu á Fjóni

Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, fer til danska stórliðsins GOG næsta sumar. Liðið spilar bolta sem hentar honum og skilar mönnum í stærri félög.

Erfitt að líta framhjá Ágústi Elí

Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, var besti leikmaður liðsins í seinni leiknum gegn Tatran Presov. Hann varði 16 skot, þar af tvö víti, og var með 41% hlutfallsmarkvörslu.

Úti er Evrópuævintýri

FH er úr leik í EHF-bikarnum þrátt fyrir þriggja marka sigur, 26-23, á Slóvakíumeisturum Tatran Presov á laugardaginn. Þjálfari FH var stoltur af sínu liði.

Aron skoraði þrjú í tapi

Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í tapi Barcelona fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld.

Stórsigur hjá Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu öruggan sigur á Huttenberg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Töp hjá Íslendingunum í Meistaradeildinni

Íslendingaliðið Kristianstad steinlá fyrir HC Vardar í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Álaborg og Pick Szeged töpuðu einnig sínum leikjum.

Holstebro vann Íslendingaslaginn

Ólafur Gústafsson og Vignir Svavarson mættust í Íslendingaslag í danska handboltanum í dag en lið þeirra Holstebro og Kolding áttust við.

Halldór: Gríðarlega stoltur af strákunum

Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var bæði stoltur og svekktur eftir þriggja marka sigur liðsins, 26-23, á Tatran Presov. Sigurinn var frábær en dugði FH-ingum ekki til að komast áfram í riðlakeppni EHF-bikarsins.

Björgvin Páll: Þurfum að sýna dómurunum meiri virðingu

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hvetur leikmenn, þjálfara og sérfræðinga um Olís-deildina í handbolta til að sýna dómurum deildarinnar meiri virðingu og gefa þeim meiri vinnufrið. Og hann undanskilur sjálfan sig ekki í þeim efnum.

Sjá næstu 50 fréttir