Fleiri fréttir

Fjölnir valtaði yfir Selfoss

Fjölnisstúlkur komu skemmtilega á óvart í kvöld er þær pökkuðu Selfyssingum saman og það á Selfossi.

Kári: Ég var frábær

Kári Kristján Kristjánsson átti frábæran leik fyrir ÍBV í 33-34 sigri gegn FH í kvöld. Kári skoraði tíu mörk og fiskaði ótal vítaköst.

Enn einn stórsigurinn hjá Barcelona

Barcelona er sem fyrr búið að vinna alla leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og sá tíundi í röð í vetur kom í kvöld.

Guðrún Erla kölluð inn í landsliðið

Guðrún Erla Bjarnadóttir, leikmaður Hauka, hefur verið valin í íslenska kvennalandsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi og Slóvakíu 25.-28. nóvember. Hún tekur sæti Lovísu Thompson sem er meidd.

Seinni bylgjan: Þau voru best í október

Bestu leikmenn októbermánaðar í Olís deildum karla og kvenna voru kosin á Vísi í liðinni viku og voru úrslit kjörsins kunngerð í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.

37 daga einvígi loksins lokið

Einvígi FH og St. Pétursborgar í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta lauk loks í gær, rúmum mánuði eftir að það byrjaði.

Lúin ljón nældu í stig í Barcelona

Aðeins 24 tímum eftir að hafa leikið gegn Leipzig í þýsku deildinni mætti Löwen liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta og náði stigi þrátt fyrir þreytu.

Tap hjá Viggó og Ólafi

Viggó Kristjánsson skoraði fjögur marka Westwien í tapi liðsins gegn Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta.

Alexander með stórleik í sigri Löwen

Rhein-Neckar Löwen var ekki í vandræðum með lið Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson var markahæstur með níu mörk

Sjá næstu 50 fréttir