Fleiri fréttir

Einar: Er þetta ekki vanmat?

Það var heldur þungt yfir Einari Jónssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn glutruðu unnum leik gegn Víkingi niður í jafntefli í kvöld.

Daði Laxdal aftur á Nesið

Samkvæmt heimildum Vísis er handboltamaðurinn Daði Laxdal Gautason á heimleið og mun ganga í raðir Gróttu.

Mótherjar FH búnir að kæra leikinn

St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins.

Arnar Birkir: Ég miða aldrei. Ég negli bara

"Bara yes! Tvö stig. Það eru viðbrögðin mín í dag,“ sagði hin eldheiti Arnar Birkir Hálfdánsson eftir að 10 mörk hans hjálpuðu Fram að sigra Gróttu í kvöld, 28-24.

Jafnt á heimavelli hjá Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel leiddu lengst af en þurftu að sætta sig við 20-20 jafntefli gegn Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Fjögur íslensk mörk í tapi gegn PSG

Janus Daði og Arnór komust báðir á blað í sjö marka tapi Aalborg gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag en danska liðið var allan tímann í eltingarleik gegn franska stórstjörnuliðinu.

FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi

FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag.

Rúnar vann Bjarka Má

Rúnar Kárason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni þegar lið þeirra mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Stórsigur hjá Oddi og félögum

Oddur Gretarsson kom lítið við sögu í öruggum sigri Balingen-Weilstetten en á sama tíma lék Fannar Friðgeirsson í naumu tapi Hamm-Westfalen gegn Rhein-Vikings í þýsku 2. deildinni í handbolta.

Kristianstads fékk skell í Frakklandi

Íslendingaliðið Kristianstads fékk níu marka skell gegn Nantes í Meistaradeildinni í handbolta í dag en það voru íslenskir dómarar sem sáu um dómgæsluna.

Spilaði handboltaleik 73 ára

Sveinbjörn Sævar Ragnarsson varð í gærkvöld elsti maðurinn sem tekið hefur þátt í deildarleik á Íslandsmótinu í handbolta.

Daníel: Pabbi er alltaf á bakinu á mér

Daníel Þór Ingason leikmaður Hauka var í gær valinn í 20 manna hóp íslenska landsliðsins í handbolta. Hann segir að eftir að hafa fengið tækifæri í æfingaleikjum með landsliðinu í Noregi fyrr á þessu ári hafi hann sett stefnuna á að halda sér í liðinu.

Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki

Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar.

Jafnt í Akureyrarslagnum

KA og Akureyri skildu jöfn, 20-20, í fyrsta leik 4. umferð Grill 66 deildarinnar í handbolta í kvöld.

Århus jafnaði toppliðin að stigum

Íslendingaliðið Århus jafnaði Bjerringbro/Silkeborg og Skjern að stigum á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Ribe-Esbjerg, 24-26, á útivelli í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir