Fleiri fréttir

Dramatík í Grafarvogi

Það var lítið skorað í leik Fjölnis og Selfoss í Olís-deild kvenna í kvöld en dramatíkin var þó mikil.

Björgvin Páll með leik upp á 10

Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik þegar Haukar unnu sex marka sigur á ÍBV, 29-23, í 2. umferð Olís-deildar karla í gær.

Löwen og Barcelona skilu jöfn

Rhein-Neckar Löwen og Barcelona gerðu 31-31 jafntefli í hörkuleik í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

Aalborg kastaði frá sér unnum leik

Íslendingaliðið Aalborg fór afar illa að ráði sínu gegn Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 30-27, Flensburg í vil.

Seinni bylgjan: Fólk elskar Bjögga

Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni.

Arnór markahæstur í sigri í derby-leik

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í kvöld þegar lið hans Bergischer HC vann öruggan níu marka sigur á nágrönnum sínum í VfL Eintracht Hagen í þýsku b-deildinni í handbolta.

Ólafur til Kolding

Ólafur Gústafsson er á förum til danska liðsins KIF Kolding Köbenhavn frá Stjörnunni samkvæmt heimildum íþróttadeildar.

Birna Berg og félagar risu upp frá dauðum í Ringkøbing

Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í danska úrvalsdeildarliðinu Aarhus United áttu möguleika á því að vinna leik sinn við Ringköping í kvöld þrátt fyrir vonlitla stöðu aðeins tólf mínútum fyrir leikslok.

Ísak fékk fyrstu tíuna | Myndband

FH tók Fram í bakaríið þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í gær. Lokatölur 26-43, FH í vil.

Snorri Steinn: Það kemur að því að ég spila

Snorri Steinn Guðjónsson stýrði Valsliðinu til sigurs í kvöld í fyrsta leik sínum sem þjálfari í Olís deild karla í handbolta en Valur vann þá þriggja marka sigur á Gróttu, 24-21.

Andrea í landsliðshópinn

Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í undankeppni EM

Reynsluboltar til liðs við KA

Heimir Örn Árnason og Hreinn Þór Hauksson hafi báðir komist að samkomulagi við KA um að spila með liðinu í vetur í Grill66 deild karla.

Alfreð nýtur trausts

Kiel hefur ekki farið vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og er aðeins með fjögur stig eftir fjóra leiki.

Óvænt á Selfossi

Selfoss vann óvæntan sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar, 32-31, þegar liðin mættust í Vallaskóla á Selfossi í 1. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir