Fleiri fréttir

Atli Ævar til Selfoss

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss.

Selfoss heldur sínum markahæsta manni

Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn ungi og efnilegi, verður áfram í herbúðum Selfoss en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.

Annað tap fyrir Frökkum

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 34-29, fyrir Frökkum í æfingaleik í Abbeville í kvöld. Staðan í hálfleik var 18-15, Frökkum í vil.

Svona var Snorri Steinn kynntur til leiks

Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi þar sem Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals.

Valur kynnir Snorra til leiks á morgun

Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem tilkynnt verður að Snorri Steinn Guðjónsson sé búinn að semja við sitt uppeldisfélag.

Dröfn í stað Hafdísar

Handboltamarkvörðurinn Dröfn Haraldsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Val.

Þessar fara með landsliðinu til Danmerkur

Axel Stefánsson landsliðsþjálfari valdi í dag sautján stúlkur í leikmannahóp A-landsliðsins sem mun taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavík og Kaupmannahöfn frá 24. júlí til 30. júlí.

Mikilvægt skref fyrir framtíðina

Olís-deild karla og kvenna fá stóraukna umfjöllun á næstu leiktíð en HSÍ, Olís og 365 undirrituðu í gær samning þess efnis að útsendingar frá handboltanum færast á Stöð 2 Sport. Nýr þáttur verður á dagskrá.

Lið í efri hlutanum haft samband við Atla Ævar

Handboltamaðurinn Atli Ævar Ingólfsson er á leið heim vegna fjölskyldu­aðstæðna. Hann er spenntur fyrir deildinni hér heima sem verður mjög sterk eftir heimkomu margra öflugra leikmanna. Ræddi við uppeldisfélag sitt.

Millilending á ferli Arons Rafns

Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er kominn aftur heim úr atvinnumennsku á besta aldri. Hann samdi til tveggja ára við ÍBV en hugurinn stefnir síðan aftur út eftir þessa millilendingu í Eyjum.

Atli Ævar á heimleið

Svo virðist sem ekkert lát sé á heimkomu atvinnumanna í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili.

Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum

"Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV.

Aron Rafn kominn til ÍBV

Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV.

Verið með lögfræðing á línunni

Patrekur Jóhannesson kom ungu og óreyndu liði Austurríkis á EM. Hann er að byggja upp nýtt lið fyrir EM árið 2020. Að koma Austurríki á næsta EM segir Patrekur að sé það sætasta sem hann hefur gert með liðinu.

Patrekur verður ekki þjálfari Rúnars

Rúnar Kárason mun ekki fá Patrek Jóhannesson sem þjálfara en félag hans, Hannover-Burgdorf, hafði áhuga á að ráða Patrek sem þjálfara félagsins.

Vorum komnir á hættuslóðir

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að kynslóðaskiptin í landsliðinu hafi dregist of lengi. Hann er ánægður með hvernig gengið hefur að búa til nýtt landslið. Hann ætlar sér að koma liðinu aftur í fremstu röð.

Stjarnan heldur áfram að bæta við sig

Karlalið Stjörnunnar í handbolta heldur áfram að bæta við sig sterkum leikmönnum en í kvöld skrifaði Leó Snær Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið.

Sjá næstu 50 fréttir