Fleiri fréttir

Vorum komnir á hættuslóðir

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að kynslóðaskiptin í landsliðinu hafi dregist of lengi. Hann er ánægður með hvernig gengið hefur að búa til nýtt landslið. Hann ætlar sér að koma liðinu aftur í fremstu röð.

Stjarnan heldur áfram að bæta við sig

Karlalið Stjörnunnar í handbolta heldur áfram að bæta við sig sterkum leikmönnum en í kvöld skrifaði Leó Snær Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið.

Fóru fjallabaksleiðina á EM

Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu.

Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik.

Ómar Ingi: Þurfum að laga smáatriðin

Ómar Ingi Magnússon átti ágæta innkomu þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir því tékkneska í undankeppni EM 2018 á miðvikudaginn. Hann skoraði eitt mark og gaf nokkrar stoðsendingar á félaga sína.

Aron: Eigum harma að hefna

Aron Pálmarsson segir að leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta séu staðráðnir í að vinna það úkraínska í kvöld og tryggja sér þar með sæti á EM.

Patrekur kom Austurríki á EM

Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni.

Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn

Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag.

Þurfum að nýta heimavöllinn

Íslenska karlalandsliðið í handbolta er einum sigri frá því að tryggja sér sæti á tíunda Evrópumótinu í röð. Annað kvöld mæta íslensku strákarnir ólseigum Úkraínumönnum sem unnu fyrri leik liðanna ytra.

Nánast búnir að Tékka sig út

Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum.

Hafdís samdi við SönderjyskE

Markvörðurinn efnilegi Hafdís Renötudóttir er á leið til Danmerkur en hún hefur samið við SönderjyskE.

Guðmundur: Ekki talað við Wilbek síðan á ÓL

Guðmundur Guðmundsson er enn að gera upp tíma sinn í Danmörku en hann er í ítarlegu viðtali hjá DR í dag þar sem hann talar meðal annars um allt ruglið sem gekk á er Danir unnu gullið á ÓL í Ríó.

Ýmir fór með til Tékklands

Hinn ungi og stórefnilegi Ýmir Örn Gíslason er í íslenska landsliðshópnum sem spilar gríðarlega mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni EM á miðvikudag.

Þórey Anna í Stjörnuna

Þórey Anna Ásgeirsdóttir er genginn í raðir Stjörnunnar frá Gróttu þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár, en þetta kemur fram á Facebook-síðu Stjörnunnar.

Allt annar varnarleikur og sigur á Pólverjum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því pólska, 24-21, á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil.

Rúnar skoraði sex en það dugði ekki til

Sex mörk Rúnars Kárasonar dugðu Hannover-Burgdorf ekki til sigurs gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-27, Lemgo í vil.

Sjá næstu 50 fréttir