Fleiri fréttir

Verið með lögfræðing á línunni

Patrekur Jóhannesson kom ungu og óreyndu liði Austurríkis á EM. Hann er að byggja upp nýtt lið fyrir EM árið 2020. Að koma Austurríki á næsta EM segir Patrekur að sé það sætasta sem hann hefur gert með liðinu.

Patrekur verður ekki þjálfari Rúnars

Rúnar Kárason mun ekki fá Patrek Jóhannesson sem þjálfara en félag hans, Hannover-Burgdorf, hafði áhuga á að ráða Patrek sem þjálfara félagsins.

Vorum komnir á hættuslóðir

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að kynslóðaskiptin í landsliðinu hafi dregist of lengi. Hann er ánægður með hvernig gengið hefur að búa til nýtt landslið. Hann ætlar sér að koma liðinu aftur í fremstu röð.

Stjarnan heldur áfram að bæta við sig

Karlalið Stjörnunnar í handbolta heldur áfram að bæta við sig sterkum leikmönnum en í kvöld skrifaði Leó Snær Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið.

Fóru fjallabaksleiðina á EM

Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu.

Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik.

Ómar Ingi: Þurfum að laga smáatriðin

Ómar Ingi Magnússon átti ágæta innkomu þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir því tékkneska í undankeppni EM 2018 á miðvikudaginn. Hann skoraði eitt mark og gaf nokkrar stoðsendingar á félaga sína.

Aron: Eigum harma að hefna

Aron Pálmarsson segir að leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta séu staðráðnir í að vinna það úkraínska í kvöld og tryggja sér þar með sæti á EM.

Patrekur kom Austurríki á EM

Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni.

Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn

Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag.

Þurfum að nýta heimavöllinn

Íslenska karlalandsliðið í handbolta er einum sigri frá því að tryggja sér sæti á tíunda Evrópumótinu í röð. Annað kvöld mæta íslensku strákarnir ólseigum Úkraínumönnum sem unnu fyrri leik liðanna ytra.

Nánast búnir að Tékka sig út

Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum.

Hafdís samdi við SönderjyskE

Markvörðurinn efnilegi Hafdís Renötudóttir er á leið til Danmerkur en hún hefur samið við SönderjyskE.

Guðmundur: Ekki talað við Wilbek síðan á ÓL

Guðmundur Guðmundsson er enn að gera upp tíma sinn í Danmörku en hann er í ítarlegu viðtali hjá DR í dag þar sem hann talar meðal annars um allt ruglið sem gekk á er Danir unnu gullið á ÓL í Ríó.

Ýmir fór með til Tékklands

Hinn ungi og stórefnilegi Ýmir Örn Gíslason er í íslenska landsliðshópnum sem spilar gríðarlega mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni EM á miðvikudag.

Þórey Anna í Stjörnuna

Þórey Anna Ásgeirsdóttir er genginn í raðir Stjörnunnar frá Gróttu þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár, en þetta kemur fram á Facebook-síðu Stjörnunnar.

Allt annar varnarleikur og sigur á Pólverjum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því pólska, 24-21, á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil.

Sjá næstu 50 fréttir