Fleiri fréttir

Dómararnir rugluðust á bræðrunum í gær

Valsmenn eru aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir fimm marka sigur í leik þrjú í gærkvöldi. Varnarleikur liðsins er frábær og menn vinna svo vel saman sem ein liðsheild að dómararnir eru farnir að ruglast á mönnum þegar það er komið að því að senda menn í skammakrókinn.

Stefán kominn til KA

Stefán Árnason er farinn frá Selfossi og búinn að skrifa undir samning við handknattleiksdeild KA sem mun senda meistaraflokkslið til leiks í handboltanum á ný næsta vetur.

Kiel varði 3. sætið

Kiel bar sigurorð af Füchse Berlin, 32-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Sjá næstu 25 fréttir