Fleiri fréttir

Horfði á Stellu vinna og langaði að vera með

Ragnheiður Júlíusdóttir horfði á Fram verða Íslandsmeistara fyrir fjórum árum sem táningur í stúkunni. Hún byrjaði í meistaraflokki sama vetur og stendur nú einnig uppi sem meistari eins og goðin hennar.

Oddaleikjaveislan heldur áfram

FH-ingar tryggðu sér hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli sínum í Kaplakrika með því að vinna fimm marka sigur á Val í gærkvöldi í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla.

Guðlaugur: Dóri náði að koma pressu á dómarana

Guðlaugur Arnarsson annar af þjálfurum Vals var svekktur eftir að Valsmenn misstu af tækifærinu að fagna Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli í kvöld. FH lagði grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik en þeir leiddu 19-12 í hálfleik.

Kristianstad komið í úrslitaeinvígið

Kristianstad er komið í úrslit um sænska meistaratitilinn í handbolta karla eftir 27-30 sigur á Ystads í fjórða leik liðanna í undanúrslitum í kvöld.

Heimavallardraugur á stærsta sviðinu í karlahandboltanum

Valsmenn geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með sigri á FH-ingum í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla sem fer fram í Valshöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn eru á heimavelli í leiknum en það hefur ekki skilað mörgum sigrum í úrslitaeinvígum karlahandboltans síðustu ár.

Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík

Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki.

Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið

Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld.

Íslensku Ljónin skoruðu tólf mörk

Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu samtals 12 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur á Bergischer, 31-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Dómararnir rugluðust á bræðrunum í gær

Valsmenn eru aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir fimm marka sigur í leik þrjú í gærkvöldi. Varnarleikur liðsins er frábær og menn vinna svo vel saman sem ein liðsheild að dómararnir eru farnir að ruglast á mönnum þegar það er komið að því að senda menn í skammakrókinn.

Stefán kominn til KA

Stefán Árnason er farinn frá Selfossi og búinn að skrifa undir samning við handknattleiksdeild KA sem mun senda meistaraflokkslið til leiks í handboltanum á ný næsta vetur.

Kiel varði 3. sætið

Kiel bar sigurorð af Füchse Berlin, 32-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Aron og félagar þurfa að fara í oddaleik

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Aalborg þurfa að mæta Bjerringbro/Silkeborg í oddaleik um sæti í úrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta.

KR leggur handboltaliðið niður

KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor.

Sjá næstu 50 fréttir