Fleiri fréttir

Skjern vann Íslendingaslaginn

Aalborg tapaði öðrum leiknum í röð í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn þegar liðið beið lægri hlut, 30-29, fyrir Skjern á útivelli í dag.

Grótta komin í 1-0 eftir vítakastkeppni

Íslandsmeistarar Gróttu eru komnir í 1-0 í einvíginu gegn Stjörnunni eftir dramatískan sigur eftir vítakastkeppni, 33-35, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld.

Patti á leið til Selfoss?

Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik.

Guðmundur búinn að semja við Barein

Guðmundur Þórður Guðmundsson er loksins búinn að skrifa undir samning við handknattleikssamband Barein og orðinn landsliðsþjálfari handboltaliðs þjóðarinnar.

Stjarnan og Fram eru sterkustu liðin

Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, býst við spennandi úrslitakeppni en spáir því að efstu lið deildarinnar endi í úrslitunum. Þar muni taka við rosalegt einvígi sem fari alla leið í fimm leiki.

Einar Andri: Maður vill ekki móðga neinn

Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar sagði sína menn hafa leikið vel í tapleiknum gegn FH í kvöld og vildi lítið tjá sig um frammistöðu dómaranna.

Evrópukeppnin hjálpar Valsmönnum

Undanúrslitin í Olísdeild karla hefjast í kvöld. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, segir erfitt að afskrifa nokkurt lið á þessum tímapunkti en telur FH-inga líklega til afreka. Hann telur að spútniklið Fram muni reynast Valsmönnum óþægur ljár í þúfu.

Köstuðu hlandi í markvörðinn

Stuðningsmenn ungverska liðsins Ferencvaros beittu bókstaflega öllum ráðum til þess að hjálpa sínu liði í Meistaradeildinni í handbolta um páskana.

Bjarki Már og félagar með sterkan sigur

Füchse Berlin gerði Rhein-Neckar Löwen og Kiel stóran greiða í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Flensburg, 34-32, í dag.

Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi

„Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka.

Gunnar: Stundum er sportið grimmt

„Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram.

Spáir ÍBV og Haukum áfram

Átta-liða úrslitum Olís-deildar karla lýkur í dag með tveimur oddaleikjum, annars vegar í Eyjum og hins vegar á Ásvöllum. Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, spáir því að ÍBV og Haukar fari áfram í undanúrslitin.

Kristianstad byrjar úrslitakeppnina af krafti

Kristianstad átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Eskilstuna Guif að velli, 30-19, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir