Fleiri fréttir

Hörmu­legt gengi E­ver­ton á heima­velli heldur á­fram

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið sótti sigur á Goodison Park í Liverpool-borg í kvöld, lokatölur 2-1 Burnley í vil. Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekk Everton en kom ekki við sögu í dag.

Enn syrtir í álinn hjá WBA

West Bromwich Albion er í ansi vondum malum í ensku úrvalsdeildinni eftir enn eitt tapið. Þeir töpuðu 1-0 fyrir Crystal Palace í dag.

Marka­laust í Jór­víkur­skíri

Leeds United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Chelsea hefur því enn ekki tapað leik síðan að þýski stjórinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum.

Man United án fjölda lykil­manna um helgina

Ole Gunnar Solskjær hefur ekki úr mörgum mönnum að velja fyrir leik lærisveina sinna gegn West Ham United á sunnudag. Anthony Martial meiddist í jafnteflinu gegn AC Milan í Evrópudeildinni og fyrir voru fjölmargir lykilmenn frá vegna meiðsla.

Fyrrverandi leikmaður Liverpool fékk hjartaáfall

Mark González, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, dvelur á sjúkrahúsi í heimalandinu, Síle, eftir að hafa fengið hjartaáfallið. Eiginkona hans greindi frá tíðindunum á Instagram.

Ökklinn gæti aftrað Gylfa frá því að mæta Jóhanni

Óvíst er hvort Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun, með liðum Everton og Burnley, þar sem Gylfi hefur glímt við smáægileg meiðsli í vikunni.

Marka­­súpa er City komst aftur á beinu brautina

Manchester City skoraði fimm mörk er Southampton kom í heimsókn á Etihad leikvanginn í kvöld. Lokatölur urðu 5-2 en Southampton hefur þar af leiðandi fengið á sig fjórtán mörk í borginni Manchester á leiktíðinni.

Ó­göngur Leeds í Lundúnum halda á­fram

Leeds hefur tapað átta leikjum í röð í Lundúnum. Þeir töpuðu í kvöld 2-0 fyrir West Ham sem tekur virkan þátt í Meistaradeildarbaráttunni. Hamrarnir eru nú í fjórða sæti deildarinnar.

Töl­fræðin talar sínu máli

Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn.

Chelsea á fleygi­ferð undir stjórn Tuchels

Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu.

Keane sakaði Jesus um heimsku

Roy Keane og Greame Souness drógu hvergi af sér þegar þeir gagnrýndu Gabriel Jesus fyrir vítaspyrnuna sem hann fékk á sig í upphafi leiks Manchester-liðanna, City og United, í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Sjötti tapleikur Liverpool í röð á Anfield

Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð í fyrsta sinn í sögu félagsins í miðri viku og nú hefur það sjötta bæst við. Fulham nálgast öruggt sæti og setur pressu á Brighton.

Sjá næstu 50 fréttir