Fleiri fréttir

Markalaust í Manchester slagnum

Ekkert mark var skorað þegar Manchester liðin í ensku úrvalsdeildinni leiddu saman hesta sína á Old Trafford í dag.

Spjalda­súpa er Aston Villa stal stigunum undir lok leiks

Það stefndi í markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa fékk hins vegar vítaspyrnu undir lok leiks sem Anwar El-Ghazi skoraði úr vítaspyrnu. Dómari leiksins var þó að mestu í sviðsljósinu.

West Ham hafði betur á Elland Road

West Ham er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið bar sigurorð af Leeds á útivelli í kvöld, 1-2, í fyrsta leik 12. umferðarinnar.

Klopp: Ungu strákarnir björguðu tímabilinu fyrir Liverpool

Jürgen Klopp talaði vel um ungu leikmenn Liverpool liðsins á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Liverpool er komið áfram í Meistaradeildinni og þessir ungu leikmenn fá væntanlega að vera í sviðsljósinu í leiknum við FC Midtjylland.

Ings skaut Sout­hampton upp í fimmta sætið

Southampton vann Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 en Danny Ings skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 81. mínútu leiksins.

Salah búinn að ná Cristiano Ronaldo

Mohamed Salah skoraði fyrsta mark Liverpool í 4-0 sigrinum á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með búinn að skora 84 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Klopp: Ég fékk gæsahúð

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi.

Palace gekk frá WBA

Christian Benteke og Wilfried Zaha skoruðu sitt hvor tvö mörkin í stórsigri Crystal Palace á WBA.

Jota hefur komið Wijnaldum á óvart

Diogo Jota hefur komið miðjumanninum Gigi Wijnaldum á óvart, þrátt fyrir að Hollendingurinn hafi vitað af hæfileikum sóknarmannsins.

Sjá næstu 50 fréttir