Fleiri fréttir

Handalögmál á æfingu Arsenal

Það var hiti í mönnum á æfingu Arsenal á föstudaginn var. David Luiz og Dani Ceballas var heitt í hamsi og lentu í handaáflogum.

„Nú er ég sá reynslumikli“

Það eru liðin sextán ár síðan að Jose Mourinho kom fyrst í enska boltann. Hann tók við Chelsea árið 2004 og hefur verið þar síðan, ef frá er talið fjögur ár er hann stýrði Inter og Real Madrid.

Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi

Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn.

Salah með kórónuveiruna

Liverpool heldur áfram að verða fyrir áföllum en Mohamed Salah hefur nú greinst með kórónuveiruna.

Segja Fernandes hafa hellt sér yfir vansvefta Greenwood

Áhyggjur eru af því innan raða Manchester United að sóknarmaðurinn ungi Mason Greenwood leggi sig ekki nógu mikið fram á æfingum liðsins. Bruno Fernandes mun hafa látið hann heyra það á föstudaginn.

„Nýr stjóri? Hvað með nýja stjórn?“

Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, kemur Ole Gunnar Solskjær, stjóra félagsins, til varnar og segir að það ætti frekar að skipta stjórninni út heldur en stjóranum.

Villa skellti Arsenal á Emirates

Aston Villa gerði sér lítið fyrir og skellti heitum Arsenal mönnum á Emirates í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 sigur Villa.

Stórmeistarajafntefli á Etihad

Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í stórleik umferðarinnar í enska boltanum.

Vardy kláraði Úlfana

Leicester City fékk tvær vítaspyrnur þegar Úlfarnir heimsóttu þá í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Parker: Ekki hægt að taka svona vítaspyrnu

Scott Parker, stjóri Fulham, var vonsvikinn og reiður út í Ademola Lookman eftir fáranlega ákvörðun sóknarmannsins á síðustu mínútu leiks Fulham og West Ham.

Sjá næstu 50 fréttir