Fleiri fréttir

Vill banna börnum að skalla fótbolta

Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi.

Scholes byrjaði á sigri

Paul Scholes hefur lært eitthvað af fyrrum samherja sínum hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, og frábærri byrjun hans í nýju starfi.

Juventus sagt hafa áhuga á Salah

Sky News í Arabíu segist hafa heimildir fyrir því að Juventus ætli að reyna að kaupa Mohamed Salah frá Liverpool í sumar.

Messan: Aftur gaman að horfa á Man. Utd

Man. Utd er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni og strákarnir í Messunni hafa hrifist af liðinu undir stjórn Ole Gunnar Solskjær eins og fleiri.

Leikmenn Chelsea flengdir í Manchester

Spilamennska Chelsea gegn Manchester City á útivelli um helgina var einfaldlega hörmung. Þrátt fyrir 6-0 stórsigur City gátu heimamenn auðveldlega skorað fleiri mörk gegn liði Chelsea sem missti hausinn strax á upphafsmínútunum.

Báðust báðir afsökunar

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrirliðinn Cesar Azpilicueta báðu stuðningsmenn félagsins afsökunar eftir 6-0 skellinn á móti Manchester City í gær.

Aron Einar og félagar fengu ekki að fara til Tene

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City unnu mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina og áttu í framhaldinu að fá ferð til Tenerife. Ekkert varð þó af þeirri ferð.

Sjáðu mörkin sem niðurlægðu Chelsea

Englandsmeistarar Manchester City endurheimtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool í gær þegar þeir rúlluðu Chelsea upp í stórleik helgarinnar.

„Sarri er búinn að breyta Chelsea í Arsenal“

Manchester City valtaði yfir Chelsea í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag 6-0. Knattspyrnusérfræðingurinn Jamie Carragher lét gagnrýnina vaða á lið Chelsea og sagði liðið vera eins og Arsenal undir Arsene Wenger.

Tottenham kláraði Leicester

Davinson Sanchez, Christian Eriksen og Heung Min Son skoruðu mörkin þrjú í 3-1 sigri Tottenham á Leicester á Wembley í dag.

Sanchez: Það getur hvað sem er gerst

Alexis Sanchez, leikmaður United, segist vera vongóður um að geta uppfyllt draum sinn um að vinna Meistaradeildina með Manchester United á þessu tímabili ef liðið kemst áfram gegn PSG.

Sjá næstu 50 fréttir