Fleiri fréttir

Guardiola: Silva er ótrúlegur

Manchester City lagði D-deildarlið Newport í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Pep Guardiola hrósaði David Silva í leikslok.

Töp hjá Villa og Reading

Íslendingaliðin Aston Villa og Reading töpuðu bæði leikjum sínum í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Millwall í 8-liða úrslit bikarsins

Millwall komst í dag í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Wimbledon. Þetta er í þriðja sinn á sjö árum sem Millwall kemst í hóp átta síðustu liðanna í bikarkeppninni.

Lærisveinar Lampards réðu ekki við Mávana

Ævintýri Frank Lampards og félaga í Derby County í enska bikarnum er á enda eftir tap gegn úrvalsdeildarliði Brighton í dag. Lokatölur 2-1 og Brighton því komið áfram í næstu umferð.

Ferguson stýrir United í afmælisleik

Alex Ferguson mun snúa aftur á hliðarlínuna á Old Trafford til að stýra Manchester United gegn Bayern Munchen í góðgerðaleik af því tilefni að 20 ár eru liðin frá mögnuðum úrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni.

Býður United í Sancho?

Enska götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Manchester United ætli sér að bjóða 70 milljónir punda í Jadon Sancho leikmann Borussia Dortmund.

Capoue skaut Watford áfram

Úrvalsdeildarlið Watford sló Championshipdeildar lið QPR úr ensku bikarkeppninni í kvöld. Etienne Capoue skoraði eina mark leiksins fyrir Watford.

Rooney fór í meðferð eftir tap gegn Íslandi

Wayne Rooney, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, er sagður hafi farið í áfengismeðferð sumarið 2016 eftir að hafa drukkið óhóflega í kjölfarið á 2-1 tapi Englands gegn Íslandi á Evrópumótinu í Frakklandi það ár.

James Bond bað um að hitta Klopp á Anfield

James Bond bað um að hitta Jurgen Klopp sem þurfti að klæðast jólasveinabúningi í steggjun sinni svo hann þekktist ekki út á götu. Þetta kemur fram í skemmtilegu, öðruvísi viðtali við Klopp á Sky Sports.

Vill banna börnum að skalla fótbolta

Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi.

Scholes byrjaði á sigri

Paul Scholes hefur lært eitthvað af fyrrum samherja sínum hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, og frábærri byrjun hans í nýju starfi.

Juventus sagt hafa áhuga á Salah

Sky News í Arabíu segist hafa heimildir fyrir því að Juventus ætli að reyna að kaupa Mohamed Salah frá Liverpool í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir